Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 11
Kirk.iuritið.
Mennirnir við vöggu kristninnar.
89
þess að niatast. Strandmenn koma oft þar að landi,
*em óbygt er. Páll hafði þrisvar lent í skiprejka, svo að
ann var enginn viðvaningur. Hann ræður fyrst lieilt,
'etur siðan og hughreystir. Hann, fanginn, er raun-
'enilega orðinn foringi. --
pAlt á milli þessara tveggja frásagna, allur starfsferill
Ms er mótaður af þessu sama. Hann er altaf og hlýtur
vera foringinn, hvar sem hann er.
Eftirtektarverð í þessu efni er frásagan af 1. kristni-
°ðsferðinni. Barnahas, hinn reyndi og mikilsmetni
ev'ti, sem söfnuðurinn í Jerúsalem liafði sent til Anti-
ílu> hann er foringi fararinnar. Hann er nefndur
'lstiir. Á ferðinni um Kípur — en þaðan var Barnahas
uPprunninn er hann foringi kallaður, en Páll er sam-
Verkamaður.
^v° koma þeir til Pafos, höfuðborgarinnar á vestur-
eilda eyjarinnar. Þar sat landstjórinn. Og þar lendir
nn fyrst saman við verulega hættulegan mann, fals-
sParrianninn Bar-Jesús, sem dvaldi þar með landstjór-
anilm og hafði náð tökum á honum. Þessi voðamaður
!eðist nú á þá frammi fyrir landstjóranum á samkomu
1 höllinni.
^á er það Páll, sem geiigur fram fyrir skjöldu, og'
p®1- andstæðinginn af hólmi með andagift sinni og
Euðstrausti.
A Jórsalaför okkar sigldum við próf. Ásmundur rétt
-rir framan Pafos, þetta litla þorp á heldur evðilegri
j'h'önd. Eg gat ekki varist þvi að hugsa til þessa við-
m'ðar, sem hér skeði fvrir nærri 1900 árum. Og yfir
Ul18 kom eins og í leiftri miklu næmari skilningur á
skcrð þessa viðburðar, en eg hafði nokkru sinni haft
Ul'- Þessi viðburður er Páli i raun og veru nokkurs-
k,
htl
br
eUar síðari vígsla til starfsins. í hér um hil áratug hafa
*ar sögur farið af honum. En nú er eins og fiðrildið
Jóti alt í einu púpuhaminn, og sveifli sér í fullu skarti