Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1941, Page 26

Kirkjuritið - 01.04.1941, Page 26
144 A. G.: Séra Helgi Hjálmarsson. April. liefir í för með sér. Dæmi lians var í þessum efnum fegursta fyrirmynd hverjum þeim, er kunni að meta. 1 banalegunni talaði hann um mál Prestafélagsins, hæði í ráði og óráði, og seinasta daginn, sem liann lifði, var gengið með atbeina hans til fulls frá því, sem gera þurfti. Djúpur friður var yfir líkbörum hans. Það var eins og ómaði yfir þeim: Gott. Þú góði og trúi þjónn. Vinirnir og samstarfsmenn horfa nú á eftir honum með þakkir í huga. Vér trúum því, að honum liafi einnig farnast vel yfir síðasta vaðið, og hugsum til orða Frels- arans: „Yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun eg setja þig. Gakk inn til fagnaðar herra þíns.“ Á. G.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.