Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 26
144 A. G.: Séra Helgi Hjálmarsson. April. liefir í för með sér. Dæmi lians var í þessum efnum fegursta fyrirmynd hverjum þeim, er kunni að meta. 1 banalegunni talaði hann um mál Prestafélagsins, hæði í ráði og óráði, og seinasta daginn, sem liann lifði, var gengið með atbeina hans til fulls frá því, sem gera þurfti. Djúpur friður var yfir líkbörum hans. Það var eins og ómaði yfir þeim: Gott. Þú góði og trúi þjónn. Vinirnir og samstarfsmenn horfa nú á eftir honum með þakkir í huga. Vér trúum því, að honum liafi einnig farnast vel yfir síðasta vaðið, og hugsum til orða Frels- arans: „Yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun eg setja þig. Gakk inn til fagnaðar herra þíns.“ Á. G.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.