Kirkjuritið - 01.04.1942, Side 5

Kirkjuritið - 01.04.1942, Side 5
Kirkjuritið. Kraftaverk trúarinnar. 107 lá fyrir dauðanum. Og Jesús fór með honum. En meðan þeir enn voru á leiðinni, koma sendimenn, er segja, að alt sé þegar orðið um seinan, litla stúlkan sé skilin við. i3á snýr Jesús sér að hinum syrgjandi föður og segir við i'ann þessi eftirtektarverðu orð: Vertu ekki liræddur, trúðu aðeins. Ég hefi oft hugsað um það, hve geisilega dirfsku þurfti tii þess að segja slík orð, undir svona kringumstæðum, að kveikja von lífs og fagnaðar þar, sem dauðinn og sorgin riktu. En — þarf ekki altaf dirfsku til þess að vinna stóran S1gur? Og þarf ekki karlmennsku og dirfsku til þess yfir- leitt að trúa ? Sumir halda því fram, að trúin sé veikleikamerki, og avöxtur vanmáttartilfinningar og þrekleysis. Ég liygg þvert á móti, að spekingurinn Sören Kirkegaard hafi kom- lst sannleikanum miklu nær, er hann segir um trúna eitt- hvað á þessa leið: „Það þarf áræði til þess að trúa. Að §efa sig af öllu lijarta trúnni á vald er áþekt því að kasta Ser fram af sjávarhömrum, þar sem sextugt djúp er undir“. Sterk trú og djarfar vonir eru jafnan einkenni hins kdlbrigða, vaxandi og batnandi manns. Trúleysið og von- leJ7sið eru, og hafa jafnan verið, einkenni hinna dáðlausu °§ voluðu. Þetta var einnig Jesú ljóst, er hann stóð við þíið Jaírusar, hins hrygga og niðurbrotna föður, er mist hafði barnið sitt. Fvrsta skrefið til hjálpar er það, að gefa h°num trú og vonir á ný. Þessvegna segir Jesús við hann, °g leggur allan kraft sannfæringarinnar í orðin: Vertu ekki hræddur, trúðu aðeins. Þetta var djarft sagt, en Jesús Var þess fullviss, að trúin efalaus og sterk mundi einnig kjálpa sér til þess að framkvæma kraftaverlc og undur. kþmum varð að þeirri trú. Hann gaf föðurnum dána barn- aftur í bókstaflegum skilningi. Hugsum um breytinguna, sem kraftur trúarinnar og lraUstið á Jesú veldur í huga Jaírusar. Beygður af sorg, þjakaður af áhyggjum og kvíða, kemur liann til Jesú og gi'atbænir hann að koma og freista að bjarga dauðvona

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.