Kirkjuritið - 01.04.1942, Page 17

Kirkjuritið - 01.04.1942, Page 17
Kirkjuritið. Till. um nýtt Flateyjarprestakall. 119 hinna aflasælu fiskimiða kringum eyna, og má gera ráð fyrir mikilli fólksfjölgun þar á næstu áratugum, enda veigamikið atriði, að um Flatey liggur aðal þjóðbraut landsins, svo að samgöngur við eyna gætu orðið ákjósan- iegar. Sem að líkum lætur, þá verður það að vera stefna lslenzku þjóðkirkjunnar í framtíðinni að stuðla að þvi, að prestsetur séu valin þar, sem fólksfjöldinn er mestur, en fvlgja ekki erfðavenjunum, þar sem þær verða þjóð- Jnni til óheilla. En úr Flatey er auðveldast að þjóna hin- Um þremur kirkjum, sem að framan getur. Éi' Flatey er um % stundar ferð á vélbáti upp að Brettingsstöðum, en til Þönglabaklca 1 % stundar ferð. iil Grimseyjav er auðvitað lengst, rúmlega þriggja stunda ferð á vélbáti. Til samanburðar skal ég geta þess, að frá Húsavík til Flatevjar er 2stundar ferð á vélbáti. Þess- vegna, ef talið er fært, að Flatey og Brettingsstöðum sé Þjónað frá Húsavík, þá fer að verða lítið á muninum, að þjóna megi Grímsey frá Flatey, því að sé fært á sjó að leggja frá Húsavík til Flatevjar, þá er það einnig frá Élatey til Grimseyjar, en sé ófært að fara frá Flatey, þá er það einnig frá Húsavík. Af þessu get ég ekki séð, að neitt sé því til fyrirstöðu, að Grímsey sé þjónað frá Flatey og borfið frá því ráði, sem alla tíð mun verða vafasamt, að bafa Grímsey sem sérstakt prestakall og prestsetur og eiga það á hættu, að Prestlaust verði þar tímunum saman, eins og reyndin befir Þegar sannað, og ennfremur að leggja niður núverandi fyrirkomulag um þjónustu þessara fjögurra staða og að þsetta við þá bugmynd, sem áður um getið frumvarp stingur upp á. Hvað viðvíkur fólksfjölda i þessu fyrirbugaða presta- kalli mínu, þá mun liann vera nú um 290 menn, sem skiftast á staði eftir því sem hér segir: Grímsey 117, Flat- eyl20,FlatevjardaI(Brettingsstöðum)34, Fjörðum (Þöngla- bakka) 20 menn. Þótt íbúafjöldinn sé ekki mikill nú, þá er, eins og ég benti lítillega á áður, möguleikarnir til

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.