Kirkjuritið - 01.04.1942, Page 21

Kirkjuritið - 01.04.1942, Page 21
Kirkjuritið. Séra Sveinn Guðmundsson. Séra Sveinn Guðmunds- s°n, síðast prestur að Ár- nesi í Trykyllisvík, lézt hér 1 bænum 2. marz s.l. Hann var fæddur 13. jan. 1869 að Hömluholtum í Eyjahreppi í Hnappadals- sýslu. Voru foreldrar lians bjónin Guðmundur Jónsson °8 Ingveldur Jónsdóttir, en hann ólst upp hjá föður- bróður sínum Jóni Guð- nuindssyni, hreppstjóra og ^mboðsmanni á Brimils- v°llum, er kom honum til ■nenta. — Gekk hann í Latínuskólann í Reykja- Vlk og lauk þar stúdentsprófi með 1. einknnn vorið Ll9l. Síðan gekk hann á Prestaskólann og lauk þar embættisprófi tveim árum síðar, 1893, einnig með 1. eink- 1111 n. — Að námi loknu gerðist hann skólastjóri við barna- skólann í Ólafsvík og starfaði þar í 2 ár. — Árið 1895, hinn 12. maí, vígðist séra Sveinn til prests að Ríp í Hegra- nesi og þjónaði því embætti í 4 ár eða til þess, er hann fékk vpitingu fyrir Goðdölum í Skagafirði, 5. okt. 1899, l)ar sem hann þjónaði til ársins 1904, en þá hætti hann prestsskap og gjörðist verzlunarmaður hjá mági sinum 1 Skarðsstöð. Eigi féllu honum þau störf til lengdar. Sótti kann því um Staðarhólsþing, er hann fékk veitingu fyrir 1909 og þjónaði þar til ársins 1916, er honum var veitt

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.