Kirkjuritið - 01.03.1944, Page 19

Kirkjuritið - 01.03.1944, Page 19
KirkjuritiS. Séra Jóhann Þorkelsson. 97 boðháttinn, þessa skipun postulans: „Þol illt. Gjör verk Irúboða, fullna þjónustu þína“. (2. Tim. 4. 5.). Þessu var einnig sjálfsagt að hlýða. Sjálfsagt var þá um leið að nota þessa aðferð: Btð j'óleg eftir Guði, sála mín. Oft hefir hann talað við sjálfan sig' á þessa leið: Bið í trú og bið og líð, bráðum keiiiur sælli tíð. Vér minnumst þess prests, er hlýðinn Guði var allur í orðinu. Þeir, er til þekkja, hljóta að hugsa um séra Jóhaixn, er þeir lesa þessi orð: „Leg'g kapp á að sýna sjálfaxx þig fullreyndan f}rrir Guði, verkamann, er ekki þarf að skanxmast sín, sem fer rétt nxeð orð sannleik- tns. Þjónn Droltins á ekki að eiga í ófriði, lieldur á liann að vera Ijúfur við alla, góður fræðari, þolinn í þrautum“. (2. Tím. 2. 15. 24.). Ég sá í kii’kju einni erlendis þessi orð letruð við handriðið, er gengið var inn í prédikunai-stólinn: „Haf gát á sjálfum þér og kenningunni“. Með þessunx heilögu orðunx minnist ég séra Jóhanns, og þá einnig, er ég hugsa unx þessa áminningu: „En þú, Guðs maður, stunda réttlæti, guðhræðslu, trú, stöðug- lyndi og hógvæi'ð. Berstu trúarinnar góðu baráttu, höndla ]xú eilífa lífið, sem þú vai'st kallaður til og ját- aðir góðu játningunni i viðurvist margra votta (Sálm. 6. 11.—12.). Svo segir í Nýja testamentinu: „Mér er kunnugt mxx niann, liann tilheyrir Kristi“. (2. Kor. 12. 2.). Þaixnig íxxaxx ég séra Jóhamx. Fyrstu orðin, sem ég man, að ég liafi heyrt hann tala hér i kirkjunni, voru af lionuixi töluð við jarðarför séra Helga Hálfdanarson- ar fyrir 50 áruixx. Ég maix svo vel, er séra Jóhaixxx byrj- aði nxál sitt með þessunx orðum: „Að lifa er nxér Kristur.“ Exx það voru eimxiitt þessi oi'ð, sem stjónxuðu prests- stai-fi séra Jóhamxs, játningin: „Lífið er mér Kristur“.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.