Kirkjuritið - 01.03.1944, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.03.1944, Blaðsíða 22
100 B. J.: Séra Jóhann Þorkelsson. Marz. Guðs þjónn, í friði far þú nú. — Til friðar hjá oss barðist þú. — 1 frið og gleði gaklc þú inn lil Guðs, er launar starfa þinn“. Hvílík hátíð, er heimkomnir þjónar Guðs segja: „Send Ijós þitt og trúfesti þína, þau skulu leiða mig, þau skulu fara með mig til fjallsins þíns helga og til bústaðar þins, svo að ég megi inn ganga að altari Guðs, til Guðs minn- ar fagnandi gleði“. (Sálm. 43. 3.—4.). Samgleðjumst því séra Jóhanni. Biðjum blessunar þjóð vorri og kirkju. Virztu, Guð, að vernda’ og styrkja vora þjóð og gef oss frið; Þeim, sem vel þinn víngarð yrkja, veit þú blessun, þrótt og lið. Gef, að blómgist, Guð, þín kirkja, Guð, oss alla leið og styð. Amen.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.