Kirkjuritið - 01.03.1944, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.03.1944, Blaðsíða 24
102 J. E.: Þegar kvöldar. Marz. mér opni föður faðminn sinn og flytji mig í ljósið inn, nær lífi þessu lýkur. Þá kveð ég kæra fósturfold og forna vini mína, þótt holdið leggist lágt í mold, mun ljósið drottins skína og lýsa mér til lífsins inn, þar látna vini eg aftur finn. Sú dýrð mun aldrei dvína. Lát Jesús kærleiks ijósið þitt um lönd og álfúr skína og glæddu trúartraustið mitt á tign og speki þína, gef allt, sem hefir minni og mál, þig megi prísa af lífi og sál og æðstan konung krýna. Jón Eiriksson. Eg hef barizt. Ég hef barizt og stundum höggvið hart, hvervetna sigur þráð; Iangað að vi'nna mikið og margt, ma.rkinu stundum náð. Með blóðugan skjöld og opna und áfram ég skeiðið renn, unz sofna eg að lokum síðsta blund sáttur við Guð og menn. Jón Eiríksson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.