Kirkjuritið - 01.03.1944, Side 44

Kirkjuritið - 01.03.1944, Side 44
II Rit Prestafélags íslands Kirkjuritið. Nýir kaupendur i'á árgangana, seni úl eru komnir, (níu alls, nálega hvert hefti) fyrir 30 kr. Prestafélagsritið. 15 árgangar seldir fyrir 40 krónur. Samanburður Samstofna guðspjallanna, gjörður af Sigurði P. Sívertsen. Óh. 6 kr. Kirkjusaga eftir Vald V. Snævar skólastjóra. í bandi 5 kr. Erindi um Guðs ríki eftir dr. Björn B. Jónsson. Ób. 2.50. f I). 3.50 og 4.00 kr. Heimilisguðrækni. Ób. 2.50. í bandi 2.50. Rit þessi má panta hjá bókaverði Prestafélagsins frú Elísabetu Jónsdóttur, Hringbraut 144, sími'4776, Reykja- vík, bóksölum og prestum Iandsins. Orðsending til kaupenda Kirkjuritsins í Vesturheimi. Til þess að gjöra yður liægara fyrir um greiðslu á and- virði Kirkjuritsins iiefir Útvegsbanki íslands verið beð- inn að annast innheimtu, og munuð þér þvi framvegis geta greitt ritið í banka yðar. Með góðum óskum og kveðjum. Afgreiðsla Kirkjuritsins. Ctbreiðið Kirkjuritið Þjóðkunnur menntamaður og rithöfund- ur skrifar nýlega um ritið: „Mér þykir það eitt almerkasta tímarit, sem nú birtist hér á landi“. Afgreiðsla Kirkjuritsins.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.