Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 7

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 7
í DÖGUN ÁRSINS. Upphaf árs er sameiginlegur merkisteinn á leið mann- kynsins alls. Nýr tími, nýr áfangi í röð tímanna — það er það, sem áramótin boða. Það er hin mannlega hlið á lifi mannanna, tilveru þeirra hér á jörð, viðhorfi þeirra til lífsins og til endadægursins. Fáum er sama um líf sitt, innihald þess og afdrif. Þess vegna er tjöldum slegið upp á áfangastað gamlárskvölds með alveg sérstökum geð- hrifum. Og á nýársmorgni blasir við nýtt svið, á sömu jörð, undir sama himni, því að tilveran eins og skrýðist skrúða hins nýja tíma. Getur oss þá jafnvel fundizt sen. nýársmorgunn færi oss nýjan himin og nýja jörð. Áramótin eru því ávallt sá áfangastaður, þar sem vér hort- um jafnan vel, bæði aftur og fram, til hins liðna og hins ókomna tíma. Það eru reikningsskapartímar vorir við lífið, við sjálfa oss og aðra menn. Og það ættu að vera reikn- ingsskapartímar vorir við Guð, og það þvi fremur, sem allt er þegið hjá oss. Skuld vor er því orðin stór við Guð, því að „af gnægð hans höfum vér allir fengið og það náð á náð ofan.“ Og það eina, sem vér fáum goldið honum með, er þakkir og hlýðni við heilög boð hans. — Það er þessi afstaða hins þakkláta huga, sem í jólasálminum birtist á fagran hátt í þessum orðum: Allt mitt dagfar yfir lýsi, að ég sé þeim hrærður af undrun náðar, allt þá prísi ást, er son þinn heimi gaf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.