Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 8

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 8
6 KIRKJURITIÐ Og hið sama sálmaskáld, séra Þorvaldur BÖðvarsson, túlkar eigi síður í áramótasálminum þessa þakkarskyldu vora, þiggjenda Guðs náðar og föðurástar, í sálmsversinu þessu: • : i ■ < '• ' . i; j .J .... • Honum sálin hlýðni sverji vísa, hans vort málið æ skal gæzku prísa, vort þakklæti veri’ hans mæta vilja að gæta, ást svo ætíð lýsa. Þegar.yér því staðnæmumst enn á sjónarhóli áramótanna og lítum yfir liðna tíð, þá skýtur mörgu upp í huganum, sem annars virðist inni byrgt og gleymt. Þar birtast margr ar: ljúfar myndir, sem geta yljað hjörtunum, og þær myndir eru jafnvel þær elztu, -r en líka koma upp minn- ingar, sem eru eins og stungur í hjartað, minningar um óvæntar örvar, er grunlaust hjarta hlaut, minningar um haldlitla vináttu, sem oft hagar seglum eftir vindi augna- bliks ávinnings, jafnvel minningar um leynibrögð öfundar — þetta óskiljanlega fyrirbrigði í sálum Guðs barna, — minningar. um andvana umbúðir kærleikans, er þær sigu niður í gröf, í mold, og tækifærin voru á enda um endur- gjald kærleikans,. — minningar um bláfjalla-tærar hug- sjónir hins vondjarfa hugar ólamaðrar æsku, — þar sem Kristur og ísland skipuðu æðsta sessinn, og þessum minn- ingum hættir við að grafast og gleymast i dægurmálum og matarstriti. En á meðan hefi.r Guð vors lands látið grænka á vorin af fræjum þeim, er féllu i jörð haustið áður; á meðan hafa linur landsins fagra ekki breytzt; á meðan hafa fljótin streymt í sífellu til sævar. Á meðan hafa hinir fleygu vinir vorir úr suðri vitjað landsins bjarta, um sérhver sumar- mál, — afkomendur þeirra, er glöddu og hrifu hugi vora í bernsku vorrar bjarta blóma. — Á meðan hefir æska Islands að mestu yfirgefið hinal* friðsælu byggðir hins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.