Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 9

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 9
í DÖGUN ÁRSINS 7 fagra lands. Á meðan hafa verið innleiddar hinar „frjálsu ástir,“ svo að hjónaband er jafnvei Áða aukaatriði í ís- lenzku þjóðfélagi. Mæðurnar, sem börnin yfirgefa litlu eftir ferminguna, eru þreyttar, — mæðurnar og menn þeirra, sem enn halda byggðum landsins við með ofreyndum kröftum — eins og verið sé að syngja síðasta lagið um samfellda, íslenzka byggð i voru ástkæra, fagra fjallalandi. — Á meðan hefir auðlegð safnazt á margar hendur í fjölmenni borga og bæja landsins með ströndum fram, svo að víða má sjá villtan dans kringum gullkálfinn. Já, á meðan Island er sama tigna, farsæla Island, með gnægð brauðs og upp- sprettur andans fyrir öll sín böm, — á meðan fækkar þeim börnum, er biðja við móðurkné. Við æsku íslands, sem kaldrifjuð yfirgefur þreyttar mæður landsbyggðanna — útverði íslenzkrar festu og fórnarlundar — vil ég á þessum tímamótum segja það, skila því, sem stendur í einu spekiriti Gamla testamentis- ins, þessum orðum: „Gleð þig, ungi maður, í æsku þinni og lát liggja vel á þér unglingsár þín, og breyt joú eins og hjartað leiðir þig, . , . en vit, að fyrir allt þetta leiðir Guð þig fyrir dóm.“ (Préd. 11, 9.). — „Því að æska og morgunroði eru hverful," segir í sama riti. Bylting þjóðlífsins er mikil. Flutningur þjóðarinnar er ekki einungis frá fjallinu til fjörunnar, heldur er og flutt af bjargi trúarinnar á ægisand upplausnar, glyss og nautna- sýki. — Slíkar skuggamyndir ber einnig fyrir augu á tjaldi umliðins árs og ára, og vér spyrjum með orðum Heilagrar ri'tningar: „Ætlið þér að launa Drottni þannig, þú heimska og óvitra þjóð?“ Það má þvi greina fúabletti á stofni hins íslenzka þjóðar- meiðar. En það er gengið fram hjá þeim, eða eigi bent á þá, í annál ársins. - Sérhver áramót eru reikningsskapartími fyrir einstakl- inga og þjóðina i heild. Hver og einn er á sínu lifsfleyi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.