Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 19
DR. THEOL. VALÐIMAR BRIEM 17 ildir, að því er séð verður af Nýju KbK 1910 og bók Lárusar ILists: Synda eða sökkva, bls. 31. Er sagan á þessa leið í aðaldráttum: 'r -’r Eggert sýslumaðrr Briem fékk Sigurð bónda Jóhannes- son (föður Magnúsar stórbónda á’Grund) til að flytja frænda sinn litla suður fjöll: Þótti Sigurður þá eínna traustastur og beztúr leiðsögumaður í slíkum ferðum. Voru þeir Sigurður og Valdimar einir suður. Várð það sögulegast í ferð þeirra, að þá er suður af kom, þurftu þeir að sækja yfir vatnsfall mikið til þess áð komast í Hreppana. Leizt þeim áin óreið, þegar að henni kom. Hugðist Sigurður þá að reyna ána, eða jafnvel skilja Valdimar eftir og leita ferjukosts. En sveinhinn bað hann innilega að taka sig með. Gerði Sigurður það, og batt dreng- inn að baki sér á hestinn. „Lögðu þeir þannig í ána, straum- þunginn þreif hestinn, en dugur var í klárnum og kjarkur í karlinum og reiddi öllu vel áf.“ — Páll gamli Melsteð hafði einatt minnzt á sögu þessa, þá er Valdimar var orðinn þjóðkunnur, og óákað sér, að hann ætti mýnd af sveinin- um ellefu ára á árbakkanum, er hann kaus heldur að leggja út í ána þegar en eiga það á hættu að verða éinn eftir i óbyggðum. Og einhverju hafði Páll bætt við um það, að Guð hefði geymt sveinsins, og sagði: „Við máttum' ekki missa hann þarna.“ Með þessum hætti komst þá Valdimar til fóstra síns í Hruna. Mætti í sambandi við foreldramissi hans og flutn- inginn suður minnast orða Jónasar skálds Hallgrímssonar: „Móðir og faðir j mjúk og ástríkur yfirgáfu þig : L. á æskuskeiði. En Guð þín geymdi og gæðafjöld, lán og lífsfögnuð ljúflega veitti," 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.