Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 26

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 26
24 KIRKJURITIÐ Valdimar naut alla ævi. Töldu Gnúpverjar það mikinn sóma sveit sinni, að eiga slíkan mann innan sinna vébanda. Hjá séra Valdimar Briem fór það saman, að hann var áhrifamaður til góðs, og jafnframt vitur og vinsæll af allri alþýðu manna, um leið og hann var,.að skoðanahætti eldri tíma, talinn til ,,höfðingjanna“.. Sóknarmenn hans sáu og fundu í daglegri framgöngu hans, kenningum og starfi öllu, að þar bjó göfug sál í glæsiiegri tjaldbúð, drengur góður, sem gerði sér far um að hugsa rétt og vilja vel, maður, sem eigi aðeins var vígður prestur, heldur vildi og prýða embættið með líferninu. Fyrir sín eiginlegu.prestsstörf var séra Valdimar ástsæll mjög meðal sóknarbarna sinna. Mikið orð fór af prédikun hans fram eftir aldri. Ræður hans voru fremur stuttar, en skýrar og ljósar, eins og annað, sem hann lét frá sér fara, svo að gott .var að gera sér grein.fyrir efni þeirra og muna aðalþráðinn. Þurfti enginn að vera í.vafa um það að messu lokinni, hvað. séra Valdipiar hefði viljað segja söfn-. uðinum með ræðu. sinni, Kirkjufólkið gerði ræðurnar að umtalsefni á eftir, og hlakkaði til næstu ræðunnar. Brynjólfur frá Minna-Núpi, sá sannorði, spaki og.öfga- lausi maður, ritaði í.III. árg. Kbl. um ræður séra Valdimars: ,,Ég, sem sóknarbarn séra Valdimars, get sagt það með sanni, að mér og öðrum filþeyrendum .hans þykir engu minna í það.varið, að heyra hann. flytja ræður sínar, en að lesa eða heyra sálma hans, um það munum vér allir sam- dóma.“ 1 minningum sínum. segir Einar Jónsson mynd- höggvari svo frá, í sambandi við uppvaxtarár sín að Galta- felli: „Fólk streymdi á þessura árum til Hrepphólakirkju úr öllum áttum, til þess .að hlusta á séra Valdimar Briem, sem var dáður kennimaður og einkar höfðinglegur." Um barnafræðslu og fermingarundirbúning séra Valdi- mars segir eitt fermingarbarna hans, skilgóður maður og vandaður: „Hann.var ágætur barnafræðari, kenndi dæmi- sögur Krists og fjallræðuna, útskýrði þetta efni vel, og lagði út frá því áherzlu á góða breytni." Þessi stutta, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.