Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 27

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 27
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 25 greinagóða frásögn sýnir það svo skýrt, sem verða má, að sera Valdimar hefir lagt aðaláherzluna á kenningu Krists, en látið fremur trúfræðina liggja milli hluta. Hann hefir vilj- að leggja höfuðáherzluna á þetta, að kristnir menn þekkj- ast af því bezt, að trú þeirra beri ávöxt góðrar breytni. Hafa kynni mín af sumum þeim konum og körlum, sem sera Valdimar fræddi undir fermingu, borið mér þess vott, að hann hafi sáð góðu sæði í akur barnshjartnanna. En annars munu barnasálmar séra Valdimars bera þess skýr- astan vottinn, hvernig hann hefir frætt börnin í sóknum sinum. Hann hefir kunnað að tala því máli trúar og kristi- legs anda, sem börn skilja bezt. Þess vegna hefir hann orðið SV0 niinnisstæður og hjartfólginn fermingarbömum sínum, sem raun ber vitni. III. Ritstörf séra Valdimars í óbundnu máli urðu aðallega greinar og ritgerðir um ýmisleg efni á víð og dreif í blöðum °g tímaritum, svo og tækifærisræður ýmsar, sem út voru gefnar sérstaklega. Verður hér fátt eitt talið. Hann samdi fyrir Bókmenntafélagið „Fréttir frá Islandi“ árin 1871— 1878. Hann ritaði minningarrit um mannskaðann við Þor- iákshöfn 24. febr. 1887, þá er þeir drukknuðu, hinir merku feðgar Páll Jónsson frá Syðra-Seli í Stokkseyrarhreppi og Rjami Pálsson organisti, ásamt 4 mönnum öðrum. 1 Kirkju- blaðinu elzta, 1891—1897, á hann margar greinar ýmislegs efnis. Ritaði hann nálega eins mikið í það og ritstjóri þess, Þórhallur Bjarnarson síðar biskup. Hann ritar þar um pré- dikunaraðferð presta, samband ríkis og kirkju, helgidaga- haid, húslestra, fræðslu barna, tilhögun og meðferð á kirkj- Rni, starfssvið sóknarnefnda, o. m. fl. Það er auðséð, að um hetta skeið finnst honum fátt mannlegt, og þó einkum kinkjulegt, sér óviðkomandi. Með fullri festu og einurð, samfara víðsýni og skilningi, hélt hann einatt fram skoð- nnum, sem hann vissi að mundu valda andmælum, jafnvel trá sumum hans beztu vinum, svo sem þá, er hann fór
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.