Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 29

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 29
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 27 Þá ritaði séra Valdimar meðal margs annars í Kbl. árið 1897 grein, sem hann nefndi: „Sautjánda öldin.“ Er hún iRuð til þess að andmæla öfgum og misskilningi í garð islenzku kirkjunnar á 17. öld, er séra Valdimar þótti kenna 1 Landfræðisögu dr. Þorvalds Thoroddsens. Er greinin rit- uð af hógværð, stillingu og kurteisi, eins og allt, sem séra Valdimar ritaði, en athugasemdir hans vel rökstuddar, og iTeinin að mörgu merk. Þá er og í þessum árgangi Kirkju- blaðsins grein, er séra Valdimar nefnir: Aðvörun til manna a landskjálftasvæðinu. Er það áminning til manna um að fara ekki út í deilur út af skiptingu samskotafjár þess, sem safnað hafði verið til að styrkja þá, sem fyrir mestu tjóni höfðu orðið af jarðskjálftunum miklu 1896. Síðar, í jan- úarmánuði 1898, ritaði séra Valdimar að beiðni dr. Þor- valds Thoroddsens skýra og greinagóða frásögn um jarð- skjálftana 1896 í Gnúpverjahreppi, og birtist hún í riti dr. Lorvalds: Jarðskjálftar á Suðurlandi, Kpmhöfn 1899, ásamt frásögnum um sama efni úr öðrum hreppum á jarðskjálfta- svæðinu, skráðum af nafnkenndum mönnum úr hverjum hreppi. Annars yrði það oflangt mál, enda óþarfi í þessari minn- ingargrein, að telja allt það, sem birzt hefir eftir séra Valdi- War í íslenzkum blöðum og tímaritum, austan hafs og vest- an. Nægir hér að taka það fram, að um daga séra Valdi- mars, þá er hann var í blóma aldurs, voru það fá blöð og tímarit, sem ekki birtu eitthvað, og sum mikið, eftir hann. Á þetta þó sérstaklega við um þau blöð og tímarit, sem létu sig kristindóminn varða, svo sem Kirkjublaðið og Nýtt kirkjublað, Verði ljós, Bjarma og Prestafélagsritið hér heima, og Sameininguna og Breiðablik vestanhafs, o. fl. Ló skal þess getið, að sjaldnar birti séra Valdimar óbundið mál eftir sig, þá er Kirkjublaðið var hætt að koma út, en því meira af andiegum ljóðum. Hér skal þess þó getið, að í Almanaki Þjóðvinafélagsins 1914, því er dr. Jón Þorkelsson gaf út, og séra Matthías nefndi eitt sinn „Almanakið mikla,“ birti útgefandinn bréf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.