Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 31

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 31
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 29 er fögur og snjöll í öllu sínu látleysi og hógværð, og lýsir honum vel um leið og hún lýsir hans látna vini og skáld- bróður. Hún lýsir þeim manni, sem til elliára hefir varð- Veitt kristilegt viðsýni sitt, mildi og mannúð, trú sína og hugarfrið. Af öðru því hinu marga, sem prentað er eftir séra Valdi- [uar, minningarritum um einstaka merkismenn og tækifær- lsræðum, skal hér aðeins minnzt prédikunar hans 28. ágúst l910, þá er hann var vigður vigslubiskup. Er hún prentuð 1 N.Kbl. 1910. 1 stað þess að lýsa ræðunni eða rekja efni hennar, skulu hér tilfærðir nokkrir stuttir kaflar úr henni: » • • . . Kirkjan í heiminum hefir, að því leyti sem hún er rnannaverk, oft farið ýmsar hrakfarir og einatt átt það skilið, því að hún hefir oft tekið skakkar stefnur, tekið fá- uytar mannasetningar fram yfir kenningu Krists og gleymt hví, að hans lögmál og hans évangelíum er boð og boð- skapur kærleikans. En að því leyti, sem kirkjan er Guðs Verk, kristnin í kirkjunni, þá stendur hún stöðug þrátt fyrir straumana, sem einatt bylja á henni .... “Áfram,“ það er lögmál lífsins, lögmál allrar náttúrunnar. Tíðin líður sfram með fljúgandi ferð og hverfur aldrei til baka. Áfram líður lækur og fljót til sjávar. Áfram ber hverja öldu a hafinu, hvert ský á loftinu, áfram heldur vindurinn yfir láð og lög. Áfram heldur jörðin á undurflugi með öllu t>ví, sem á henni er, áfrám bruna hnettimir um himingeim- |nn- • •. Áfram þá, ekki aðeins til grafar, heldur til him- lns- Áfram í Jesú nafni, í Jesú trú, í Jesú kærleik, í Jesú fullkomnun. Já, áfram með kristindóminn. Áfram verðum vér að halda hvort sem er, en skiljum hann ekki eftir, heldur tökum hann með oss inn í framtíðina. Sumir sýnast vera hræddir um það, að hann verði eftir, meðan mannkyn- ið heldur áfram sína leið, en það er engin hætta á því að svo verði. Sumir sýnast aftur vona það, en það verður þeim sjálfum fyrir beztu, að sú von rætist ekki. Eða eru nokkrar líkur til þess, að kristindóminn dagi uppi? Engar, sem mark er á takandi, Það eru aðeins útvirkin, sem falla,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.