Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 32

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 32
30 KIRKJURITIÐ aðeins hinn ytri, hinn yzti hjúpur, sem endurnýjast með hinni líðandi tíð, og það er það, sem stundum villir mönn- um sjónir. Sjálfir þeir menn, sem bera kala til kristin- dómsins, njóta þó óafvitandi góðs af honum á margan hátt, og það gott, sem er í fari þeirra — og það er óefað margt og mikið — hafa þeir aðallega frá kristindóminum, ýmist frá þeirra eigin bemskuárum eða frá forfeðrunum.......... Og ég get með sanni sagt. Sá einasti heiður, sem héðan ég ber, þá hjólið er yfir um runnið, er orðið Guðs dýra, sem erfði ég hér, það óspillt ég vona til niðjanna fer, og þá er til einskis ei unnið. Og nú að síðustu aðeins þetta: Ég horfi yfir hafið um haust af auðri strönd. Ég horfi ekki aðeins út yfir þetta sund, sem ófarið er œvi minnar, heldur til landsins hinum megin, sem aðeins hillir undir. Vér sjáum það ekki nema eins og í móðu. En ég trúi því, að það sé gott og fagurt land, og þegar þangað kemur, eigi ég þar góða heimvon, þó alls ekki fyrir neina eigin verðleika, heldur fyrir náð Guðs og frelsarans . . .“ IV. „Völdin liefir Valdimar með virkt og prýði. Fram af Núpi flœða Ijóðin, fossinum undir stendur þjóðin!“ Svo kvað séra Matthías í „Braga-bögum" sínum til Vest- ur-lslendinga. Er hann þar að segja fréttir af skáldunum heima á Fróni nálægt aldamótunum. Er auðráðið af orð- um hans, að þá telur hann sól skáldprestsins á Stóra-Núpi enn vera í hádegisstað, og nefnir hann næstan „þremenning- unum“ elztuí skáldahópnum: Gröndal, Steingrími ogsjálfum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.