Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 33

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 33
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 31 sér. Enda var það svo á síðasta áratugi 19. aldar og fyrsta aratugi hinnar 20., að ljóð eftir Valdimar Briem var venju- ^ega á fremstu síðu þeirra blaða og timarita, sem skiptu ser af kristindómsmálum. Þarf eigi annað en líta í Kirkju- blaðið, Verði Ijós, Nýtt kirkjublað o. fl. hér heima, og ^ameininguna vestan hafs til að sjá vinsældir séraValdimars Sem skálds á þessu tímabili. Fór þá orðstír hans víða, bæði utan íands og innan, og Stóri-Núpur var nafnkunnur og fjölsóttur gestkomustaður, vegna þess að séra Valdimar bjó þar. Séra Valdimar hafði þá lokið starfi sínu í sálmabókar- nefnd, og sálmabókin hafði komið út fyrsta sinni 1886, SVo sem fyrr er getið. Með framlagi sínu til sálmabókarinn- er hafði hann helgað sér sæti meðal helztu sálmaskálda fslands, og mun íslenzk bókmenntasaga ætíð telja hann eiga þann sess. Af frumkveðnum sálmum í bókinni átti séra Valdimar langflesta, eða 106 samtals, og auk þess 36 býdda sálma. Um sjálft sálmabókarstarfið hefir dr. Jón biskup Helgason ritað langt og ýtarlegt mál í minningar- gi'ein í Prestafélagsritinu 1926, á aldarafmæli föður síns, sera Helga Hálfdanarson, sem var formaður útgáfu- uefndarinnar, og vann efalaust fyrirferðarmesta verkið að '’tstjórn og útgáfu sálmabókarinnar, og lagði til hennar flesta sálma, 145 þýdda og 66 frumorta. Gerist þess engin börf að endurtaka hér söguna um það, hvernig sálmabókin varð til. En geta má þess, að dr. Jón segir svo í grein smni, að af nefndarmönnum öllum hafi séra Valdimar og sera Stefán Thorarensen veitt séra Helga langmestan stuðn- lnS, enda hafi séra Helgi litið svo á, að án hjálpar þessara tvcggja manna hefði verkið aldrei unnizt. Þó mun séra Valdimar hafa átt við nokkurn lasleika að stríða stundum Um bað leyti er sálmabókin var í smíðum. Þeirra orsaka vegna gat hann ekki komið á fund nefndarinnar í Reykja- vík í júnímánuði 1879, né heldur sótt nefndarfund sumarið 1884, og var þá séra Helgi nokkurn tíma seinna um sumarið „austur á Stóra-Núpi í sálmabókarerindum," að því er dr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.