Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 35

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 35
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 33 basis.“ En þegar sálmabókin er nýkomin út, segir Matthias Urn hana: „ . . . Eflaust verður henni vel tekið, og er það °g verður mest þér að þakka, því að þínir sálmar bera af au gæðum eins og að tölu. . . .“ Tveim árum síðar (1888) Segir séra Matthías í bréfi til séra Valdimars: „Mikill heros ertu orðinn hjá okkur fyrir þína sálma. Þú berð líka bókina uPpi og átt að gera það. Þú ert fæddur skáld og andans mað- Ur at fyrsta flokki. Guð lengi þína daga.“ Séra Matthías gagn- xynir oft sálmabókina í bréfum sínum. En aðdáun hans á salmum séra Valdimars virðist heldur vaxa með árunum. f hrósyrðum sínum um séra Valdimar bregður hann stund- um á leik og er gaman að þeim sprettum mörgum. Vorið 1891 segir hann t. d.: „Þú ert eins konar Chrysostomus eða gullmuðr Gullhreppanna góðu. Hálfdauðar höfuðsótt- arkindur stökkva upp og lofa Guð, þegar sálmarnir þínir hljóma í kirkjunni. Þeir eru gullið í soranum, blika í þess- ai'i bók í ruslinu. , , . Þitt andríki er alveg eins og fenomen, hví þó ég rífi mig í tómar tuskur, gæti ég ekki ort þess- konar ljóð, og það án þess að þreytast. Ó, hvað gaman er a® gáfum manna og snilld! . . .“ Og í bréfi rituðu á föstu 1892 ber séra Matthías sig saman við vin sinn, og segir m- a. ,, . . . Þú ert bæði skáld í orðsins göfugasta (aristo- hratiska) skilningi.’og jafnframt einhver vitrasti og hóf- samasti maður randlegum skilningi, sem landið hefir borið. Við erum samtímamenn og því sviplíkir, en þó ólíkir. Ég hef svo marga dissonansa, í mér er. sífelld ólga og ígerð. ert samstilltur söngkór, ég gróteskur grallarasöngur imdir gýgjarfossi; því stóra guðlega bregður fyrir, en það er truflað og tvístrað af tröllauknum töfraslögum. Þú imtur enga taka undir með þér nema engla og útvalda, en mig accompagnera dvergar og drísildjöflar; þinn söngur er sfæranna harmonía, minn er eins oft heiðinn sem heilagur,“ o. s. frv. Þegar dregnar eru frá hinar andríku öfgar í þessum orðaflaumi séra Matthíasar, getur engum úulizt, að sá samanburður á skáldskap þeirra vinanna, sem íyrir honum vakir, stefnir í rétta.átt. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.