Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 41

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 41
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 39 Urn á hugum fjölda manna meðal þjóðar vorrar, og munu Peir reynast dýrmætur arfur komandi kynslóðum. En auk salmanna í sálmabókinni hefir kirkja vor frá séra Valdi- rnar eignast hin miklu ljóðasöfn út af heilagri ritningu °S fjölda annarra sálma, er einnig munu varðveita nafn hins ágæta trúarskálds. — Fyrir allan þennan dýra f jár- sJoð sálma og andlegra ljóða má kirkja vor og þjóð kunna miklar þakkir. Telur guðfræðideildin séra Valdimar hafa nnnið kirkju vorri ómetanlegt gagn með trúarskáldskap Slnum og vill minnast þess með þakklæti á 75 ára afmæli ans með því að sæma hann þeim hæsta heiðri, sem deild- •n ræður yfir.“ V. Minningar vina og samferöamanna um manninn VaJdi- rnar Briem og heimili hans eru margar og fjölbreyttar. Hafa sumir birt nokkuð af minningum sínum á prenti. En aðrir eiga þær í huga sínum og hafa ekki skráð þær á Pappír. Það lítið, sem hér verður sagt, er frá ýmsum haft, Ur Prentuðum ritum sumt, en sumt úr munnlegri frásögn Pulifandi manna og kvenna, er muna séra Valdimar og heimili hans. Eg hefi og við að styðjast nokkrar minning- ar sjálfs mín, frá því er eg var drengur innan fermingar, °g dvaldi þar tvö sumur við smalamennsku. Séra Valdimar var að ytri ásýnd mikill maður vexti, Vel á fót kominn og allur hinn höfðinglegasti, en gerðist allsnemma holdugur nokkuð og þungur á sér. Allra manna Var hann fríðastur ásýndum, hárprúður, ennishár, augun stór, dimmblá og snör, og umgjörð augnanna svo fögur, an af bar. Yfir andlitssvip öllum hvíldi heiðríkja og mildi, en bó var svipurinn einbeittlegur og festulegur. Hann var hárprúður mjög og bar snemma alskegg mikið og fagurt. Hærðist hann snemma á höfði og varð hvíthærður áður en skeggið fékk sama lit. Allur var maðurinn svo óvenju fríður og höfðinglegur, að útlit hans og svipur getur eigi gleymzt þeim, sem kynntust honum. Það túlkar vel Sig-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.