Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 42

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 42
40 KIRKJURITIÐ urður skáld Sigurðsson frá Arnarholti, er dvaldi ungur á Stóra-Núpi um tíma („Menn, sem eg man. Lögr. 37. árg.). „Augað bláa, ennið háa ennþá lít eg, sem í gær — fríður, bjartur, fjær og nær. Skörungur, með skegg og hárið gráa‘\ Undir þessi orð tökum vér öll, sem bárum gæfu til þess að kynnast séra Valdimar Briem og dvelja í návist hans. Hann var efalaust einn hinn tígulegasti fslendingur um sína daga og tilkomumesti. En hann var eigi aðeins hið ytra tignarmaður frá hvirfli til iija. Návist hans öll var ástúðleg og góð, og stafaði frá henni ljúfmennsku og mildi. Eigi sízt var börnum góð návist hans; get eg um það borið af eigin reynd. Og vitna má í þessu efni aftur til frásagnar Sigurðar frá Arnarholti. Hann kom að Stóra-Núpi á 9. ári, árið 1887. Hafði fóstri hans, Björn M. Ólsen rektor, komið honum þar fyrir um stundarsakir hjá bekkjarbróð- ur sínum. Segir hann þetta um fyrstu stundir sínar að Stóra-Núpi: „Mér leiddist svo mikið, og fannst eg vera svo einmana, en smátt og smátt fór ég að hænast að séra Valdimari sjálfum, og talaði hann við mig einhverju því tungumáli, sem ég skildi betur en annarra. Smátt og smátt rann af mér þessi óþreyju- og leiðindavíma, enda sé ég nú, að heimilið hefir verið frábært.“ Þessa frásögn og ummæli skilur hvert barn, er kom fyrsta sinni á ókunnugt heimili til dvalar fjarri foreldrahúsum. En enginn skilur það betur en sá, sem við slíkar aðstæður hefir kynnzt séra Valdimari Briem heima hjá honum. Séra Valdimar var víst að sumu leyti mjög dulur maður, byrgði margt inni fyrir, og bar ekki tilfinningar sínar á torg, og sízt þá, er mest reyndi á. En í daglegri umgengni og við- ræðu gat hann verið. mjög glaðvær og skemmtilegur, þá er hann gaf sér tóm frá ritstörfum til að tala við heima- fólk sitt. 1 hópi góðra gesta var hann skemmtinn og hýr og hrókur alls fagnaðar.. Gátu þá flogið af vörum hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.