Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 45

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 45
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 43 Séra Valdimar Briem var úr flokki þeirra manna, sem 1 fornöld hlutu sæmdarheitið hinn spaki. Hann var í senn Vltur maður, hófsamur og friðsamur. Athyglisvert er, hve °ft séra Matthías Jochumsson, þessi næmi, skilningsríki ^aður, víkur að þessu í bréfum sínum til séra Valdimars. þetta var á vitund allra, er séra Valdimar þekktu, að hann átti drjúgan, farsælan skerf sannrar vizku og speki. í sambandi við það minnast orðanna í Jakobsbréfi (3, : »En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, hví næst friðsöm, ljúfleg, sannsýn", o. s. frv. Friðsemi, tjúflyndi og sannsýni séra Valdimars var á vitorði allra, er hann þekktu. Þess vegna var hann jafnan sannur frið- flytjandi og sáttasemjari, setti niður ágreining og þrætur ] sveit sinni og prestakalli, og hvar sem liðs hans var leitað 1 þeim efnum. Hann gat að vísu móðgazt og skipt skapi. Hefir einn af gömlum sveitungum hans sagt mér, að ef það kom fyrir, að honum rynni í skap á sveitarfundum, gekk hann út sem snöggvast og jafnaði sig, og kom síðan inn aftur. Fór þá venjulega svo, að sundurþykkjuefnin voru leyst, og hann hafði sitt mál fram í aðalatriðum. Sami Riaður hefir sagt mér, að Gnúpverjum hafi stundum þótt n°g um friðsemi hans í sýslunefnd Árnessýslu, einkum í úeilum við Flóamenn um afréttarmál. Sást í því, að hann var of víðsýnn maður til að reka mjög þrönga „hreppa- Pólitík". Hafði séra Stefán Stephensen átt að segja við hann einhvern tima í sýslunefndinni: „Leggðu nú friðar- íúkurnar yfir þetta.“ Er auðskilið, hvernig á þessu spaugs- yrði stendur. Séra Valdimar var kunnur að því að vilja slétta alla misklíð lífsins með lipurð, hægð og ró, hvar sem hann var að verki, en fylgdi þó fram með festu og vilja- breki hverju því málefni, sem hann tók að sér og taldi réttmætt vera. Fyrir þetta varð hann svo vinsæll og virtur af sveitungum sínum og samferðamönnum, að slíks eru fá dæmi. En hér bar fleira til. Heimili hans var mótað af þessum sama anda, friðsemi og frjálsmannlegri gleði, og þó fastri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.