Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 47
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 45 Ur þar margar skemmtilegar og nytsamar stundir í við- i’æðum við prófastinn, sem ávallt var jafn fróður, ræðinn °g aðlaðandi. Voru þessar stundir góð viðbót við sjálfa Suðsþjónustuna. Leiðsögn séra Valdimars, jafnt í andleg- Um °S veraldlegum efnum, var holl og blessunarrík bænd- Um °g byggð. Menn komu til hans með vandamál sín. Og Ur öllu var greitt af skilningi, viti og góðvild. Þar sem séra ^aldimar var nærri staddur, voru ávallt ráðin góð ráð. ^m starf hans á Stóra-Núpi til heilla sveitarfélagi sínu Sagði merkisbóndinn Páll heitinn Stefánsson að Ásólfsstöð- Um í ávarpi, er hann flutti honum áttræðum að Stóra- Kúpi: „Störfin þín mörgu í þarfir þess (sveitarfélagsins), °g hvernig þú inntir þau af hendi, voru vorboði betri og nyrri tíma. — Margt af því, sem breytzt hefir hér til hins ^e^ra, er beint eða óbeint árangur þinna verka. Sigurinn, það Sam hann nær, ber því að tileinka þér. Markið til auk- ms þroska og menningar skal hafið við hún til minningar Um þig.“ En um prestsstörf séra Valdimars segir í sama avarpi; „Sóknarbörn þín munu fyrr og seinna hafa verið Sannfærð um það, að þau ættu mestan og beztan prestinn °g engin orðið til andmæla — ekki einn. Við hin mörgu, Sem bárum gæfu til þess í æsku að njóta fræðslu hjá t)ar, erum minnug þeirra stunda, sumra hverra, og gleym- Um þeim aldrei.“ Einn af vinum séra Valdimars og Stóra-Núpsheimilis- ins var Guðmundur Guðmundsson skáld. I kvæði fögru, Sem hann orti til séra Valdimars í nafni sóknarbarna hans v°rið 1918, er svo að orði komizt um líf prestsins, skálds- lns, bóndans og höfðingjans: „Svip hefir sveitin fengið af svip þínum, fegri, hlýrri, og framaskeið fjölmargt gengið með forgöngu þinni dýrri. Því utan sem innan kirkju þinn áhrifa-máttur ríkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.