Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 48

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 48
46 KIRKJURITIÐ í siðabót, sálar-yrkju á sigurbraut okkur víkur. Við ætlum nú ekki að tala um örlætið, veglund þína, — hve læturðu’ um lægstan bala þitt ljós sem um háfjöll skína. Við réttum þér hjörtu og hendur, það höfum við eitt að bjóða. Af guði þú sjálfum varst sendur í sveit okkar, skáldið góða“. Þannig er enn hugsað til séra Valdimars af þeim, sem um hans daga lifðu við það ijós og yl andans, er þá lagði frá Stóra-Núpsheimilinu. — En eins og fyrr var að vikið, var séra Valdimar ekki einn að verki. Festarmey æsku hans, Ólöf frá Hruna, varð honum hin ágætasta kona. Með háttvísi, festu og lipurð stjórnaði hún heimili hans, hyggin og hagsýn búkona. Hin- um mörgu gestum hans sá hún fyrir bezta beina. Með sí- vaxandi umhyggju hélt hún kærleiksvörð um bókmennta- starfsemi hans og skáldskap. Þar átti hann vísan gagn- rýnanda og dómara verka sinna, sem var honum mikils virði, er verkin voru að verða til. Þau voru samhuga um góðgerðasemi og gjafmildi við snauða og bágstadda. Eii. er sú sögn, að á fyrstu búskaparárum þeirra, þá er enn voru eigi mikil efni til, hafi frú Ólöf gefið fátækri konu flík, er hún fór úr sjálf, þá er annað var ekki til, og öðru sinni skyrtu af bónda sínum. Þá er og í frásögnum haft, að það hafi verið venja þeirra hjóna, að gefa ávallt einhvern glaðning fátækum, sem til þeirra komu fyrir jólin. Hafi séra Valdimar haft þann sið áfram, er lcona hans var látin og hann hættur búskap, en gefið þá peninga. Hafi hann aldrei getað látið neinn fátækan synjandi frá sér fara, fremur en kona hans, meðan hún lifði. Frú Ólöf Briem hafði verið ,,tæp meðalkona á hæð, nokkuð þrekin, með ljósjarpt, liðað hár, bjartleit, með dökk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.