Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 49

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 49
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 47 augu, sem Ijómuðu af gáfum og góðmennsku, eins og allur svipurinn". Hún klæddist látlaust en smekkvíslega, enda afði hún verið listfeng og hannyrðakona mikil. Sat hún venjulega á daginn við spuna eða hannyrðir, milli þess er hún leit eftir vinnubrögðum og heimilisverkum. Á þessa ^und lýsir henni merk kona núlifandi, sem dvaldi á Stóra- Núpi í æsku, svo sem fyrr var að vikið. I >,Minningum“ Einars Jónssonar myndhöggvara er ör- sfutt frásögn um frú Ólöfu Briem, sem lengi mun í minn- uni höfð og mætti raunar kallast sígild (klassisk). Þar er sýnd fögur mynd af þessari gáfuðu og göfugu konu, mót- Uð snillingshöndum. Einar dvaldi um tíma á Stóra-Núpi újá þeim prestshjónunum í æsku sinni. Þá var listaþrá hans vöknuð, og löngun til að leita sér þroska. Vér skilj- Um Þvi tilfinningarnar, sem frásögn hans lýsir: „Ég sat við gluggann frammi á háalofti og hafði lengi iaðað í einhverjum skræðum. Frú Ólöf Briem sat á rúmi utar og andspænis mér á loftinu og spann á rokk. Hún hafði verið þögul allan tímann, sem ég hafði verið þar inni, en &út í einu hóf hún að tala við mig, mjög alvarlega, um framtíð mína á vegum listarinnar. Með alvöruþrungnum, en mildum og skilningsríkum orðum hvatti hún mig til að halda áfram á þeirri braut, og láta nú ekkert aftra mér. Á meðan hún talaði, hélt hún áfram að spinna og hafði ekki eitt augnablik augun af vinnu sinni, en það, sem hún sagði, gagntók mig svo, að því get ég ekki lýst. Hvatning Þessarar göfugu konu var fyrsta hjálpin, sem mér var veitt a listabraut minni, og uppörvun sú og hughreysting, sem fólst í orðum hennar, hjó bönd af veikum vængjum. Mér fannst ég geta flogið." — Og á eftir þessari frásögn tekur Vlð sagan um það, er séra Valdimar lagði sig allan fram fil þess að fá samþykki Jóns bónda að Galtafelli til þess, ap sonur hans mætti leggja út á listabrautina. En á meðan sera Valdimar var að vinna að þessu, báru þau hjónin sinn Sara harm eftir eldri son sinn, sem andaðist um þetta leyti. Varla er unnt að líta svo inn í hið mikla og stórmerka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.