Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 51

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 51
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 49 ^ann Þá byrgði inni. Var það mjög að vonum, því að hjóna- and þeirra hafði verið hið ástúðlegasta og farsælasta sem Verið gatur. Var þá séra Ólafur sonur hans orðinn að- stoðarprestur hans, og hafði þá jafnframt tekið við búi asamt konu sinni, Katrínu Helgadóttur frá Birtingaholti. Arið 1918 tók svo séra Ólafur við prestakallinu úr hendi föður sins, og settist nú séra Valdimar að mestu „í helgan stein.“ Fór nú fjör, kraftur og heilsa sálar og líkama að vina, er degi hallaði. Elztu tryggðavinirnir hurfu úr heim- jnum hver á fætur öðrum og einangrun ellinnar rePPti fastar að. — Og jafnframt gerðist dauðinn stór- öggur að Stóra Núpi síðustu æviár séra Valdimars. engdadóttir hans andaðist á bezta aldri árið 1922. Nokkr- árum síðar andaðist elzti sonarsonur hans af þremur, sa, er nafn hans bar, gáfu- og skýrleiksmaður hinn mesti, °g afa sínum innilega kær. Og loks andaðist séra Ólafur sonur hans 22. apríl 1930 í spítala í Reykjavik. Varð þetta siðasta áfall ofraun veikum kröftum öldungsins, og tók ann nú banasótt sína. Andaðist hann 3. maí 1930, og þótti Pá þeim, er bezt höfðu þekkt og metið Valdimar Briem og !erk hans, sem þeir hefðu séð „fljúga fannhvíta svaninn Ur SVeitum til sóllanda fegri“. Um Valdimar Briem ganga margar sögur, bæði um til- svor hans ýms og annað. Og svo fyrirferðarmikill er hann eg verður í minningu þjóðar sinnar, að engan skyldi furða, P°tt táknrænar sögur og jafnvel helgisögur verði sagðar Um slíkan mann. 1 sambandi við andlát hans hefir mér ver- sogð saga ein, sem góðum og merkum sögumönnum er eignuð. Hefi ég að vísu ekki getað sannprófað sögugildi ennar. En trúleg þykir mér hún og táknræn mjög, og tel því rétt að hún geymist. Er hún á þessa leið: .■Þegar dr. Valdimar Briem var að taka banasótt sína eftir andlát séra Ólafs sonar síns, vildi heimafólk að kvöldi t>ess dags hjálpa honum til sængur. Varð honum þá að orði: »Hvað á að fara að hátta núna, þegar sólin er að koma 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.