Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 58

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 58
56 KIRKJURITIÐ ins“ af prédikunarstóli, eins og í mæltu máli í einkavið- ræðu eða á opinberum mannfundum, var séra Valdimar mjög varkár í dómum. Svo fjarri var honum allur kali gegn breyzkleika náungans, að „betra væri,“ sagði hann eitt sinn í prédikun, ,,að líða óréttinn, en að valda honum.“ Tíðaflutningur séra Vaidimars á kirkjum sínum, og sam- vinna safnaðanna við hann, einkennist þá jafnvel bezt með þessum orðum postulans: „Ávarpið hver annan með sálm- um, lofsöngvum og andlegum ljóðum, — syngið og leikið Drottni í hjörtum yðar.“ Hvort greina ekki eldri Hreppa- menn, jafnvel ennþá, gleðihreima og sigurljóð, frá ávörpum þeim og lofsöngvum? Sorgin barði oft að dyrum — þung högg — í fjölskyldu- lífi séra Valdimars. Hið fyrsta, er þau hjónin misstu hinn eldra son sinn, Jóhann, er þá var kominn langt áleiðis í skóla. (Þau eignuðust aðeins þá tvo sonu, hann og Ólaf, er varð eftirmaður föður síns). Helga hét öldruð kona á heimili þeirra prófastshjóna, sem var „fóstra“ Jóhanns. Þá er prófastur spurði lát sonar síns úr fjarlægð, gekk hann inn til Helgu og sagði aðeins: Jóhann er dáinn. Þögnin ein hæfði — og þung voru sporin. Þetta var fyrir aldamót. En aftur dimmdi í lofti á Stóra-Núpi árið 1902. Blikan var að vísu smám saman að færast yfir staðinn tigna, því að tíðar voru um þær mundir læknisvitjanir í Skálholt, þó að leið væri vötnótt og löng. En er helfregnin barst um byggðir: Frúin á Núpi er dáin, þá breiddist sorgarskýið langt út fyrir Stóra-Núp, jafnt inn í barnanna hjörtu, sem glödd höfðu verið af göfugu frúnni um heilög jól, og um byggðir Ár- nesþings, eins og eftirfarandi stef sýna, úr erfiljóðum, er þá voru ort: Það dró yfir austrið dapurt ský, og dimmir á fjarrum tindi, og ei er sú stundin heit og hlý, því helið er í þeim vindi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.