Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 60

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 60
58 KIRKJURITIÐ Eln hver getur farið með fagnaðar óð í framandi Jandi? # 1 framandi landi mér finnst eg sé hér og f jötur mig þyngi. Til Zíons þá heim kominn aftur eg er. Er öll von eg syngi. • , Þessi ijóð, sem ég lærði barn að aldri og raulaði stundum við fjárgeymslu á bernskustöðvunum í almennum söknuði Hreppajnanna, set ég hér til leiðbeiningar þeim, sem hafa leyft sér að halda fram, að séra Valdimar Briem hafi eigi verið djúpstæður tilfinningamaður. I þessum efnum getur mörgum yfirsézt í mati sínu á mönnum, einkum er þeir skipa hinn fámenna hóp, sem þýzka skáldið nefnir „Schöne Seelen“ (fagrar sálir), eða það, sem táknast með gríska orðinu: Kaioskagaþos (hinn fagri og góði). Slík- um er allt óhrjálegt fjarri. En þeir geta elskað, meira en í orði og á tungu — og án hagsmuna —- og bognað í sorg. Þannig var um séra Valdimar Briem. En hann átti eftir að verða heimamaður í húsum sorg- arinnar oftar þau tuttugu og átta ár, sem hann lifði eftir konumissinn. Bráðgáfaður sonarsonur hans og nafni, Valdimar, dó um þær mundir, er hann varð stúdent. — Og litlu síðar féll frá „frúin á Núpi,“ öðru sinni, er hin ágæta tengda- dóttir hans, kona séra Ölafs Briem, frú Katrín Helgadóttir, frá Birtingaholti, lézt, eftir eigi all-langa legu. — Þá var hinn aldraði biskup tekinn að gerast ellimóður, og sigg að koma á gömul sár, er hann missti sitt bezta skjól, þar sem frú Katrín var, — er var hvers manns hugljúfi og æ vaxandi kona. En — „vanur vosi og sárum — verður spar á tárum.“ Enn barst þó helfregn hinum háaldraða guðs- manni til eyrna, lát einkasonarins og heimilsföðurins á sjúkrahúsi í höfuðstað landsins. Þá orkaði hann ekki, á 83. aldursári, að yrkja sitt „Sonartorrek," til léttis sorg- inni. Þetta síðasta áfall gekk honum svo til hjarta, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.