Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 61
SÉRA VALDIMAR BRIEM, VÍGSLUBISKUP 59 hann andaðist nokkrum dögum síðar. Þeim virðulegu feðgum var búin sama gröf, í maí 1930. Síðan hefir Stóri-Núpur breytt um svip — og bjarminn er horfinn, nema í minningunni. Enn blasir þó við augum vegfarandans hið svipmikla stórhýsi, undir „Núpnum" fríða, i listrænni skipan við kirkju og peningshús.. Lét Prófastur reisa það fyrir aldamót. Lýsir íbúðarhús þetta stórhug og miklum smekk þeirra, er að því stóðu. Jafnvel mótun og ummyndun jarðlaga á staðnum, í sambandi við húsaskipan, lýsir svo miklum feg- Urðarsmekk, að langt ber af um prestsetur almennt, jafnvel enn í dag. ★ Þannig var séra Valdimar sóknarbörnum sinum í Hrepp Urn í senn andlegt ljós, er lýsti af um hálfa öld, og sönn fyrirmynd, jafnt í veraldlegum efnum, sem í dagfari og °hum framgangsmáta — þó að örðugt reyndist það flestum að ná svo tignum háttum. Málblær jafnt sem mildur svipur ritnaði ávallt um hina fögru, Guði vígðu sál. Hvort sem hann var í húsvitjunarferðum, sat og reykti sína pípu — °g í sæti var hann fyrirmannlegastur — skeggræddi um landsins gagn og nauðsynjar, eða hann varpaði fram gamanyrðum, eða hann átti tal við okkur börnin og lét okkur lesa, eða hann stýrði mannfundum bænd- anna og hélt á málum þeirra utan sveitar og innan — aldrei gat skeikað um prúðmennskuna og virðuleikann. Sá virðuleiki virðist mér nú, skoðaður í mildu ljósi minn- inganna, hafa verið ein af Guðs gjöfum hans, allsendis óskyld hinni áunnu ,,gentle“-mennsku nútímans. Og samt, — samt var það hann, þessi tigni maður af Guðs náð — sem hafði ort barnaljóðin blíðu, er „barna- varirnar ómuðu“ sem sína fyrstu andlegu íþrótt á vegum Guðs: „Hvað þú, minn Guð, ert góður,“ Hver er mestur yðar allra,“ „Þú enn ert svo lítill, þú enn ert svo smár,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.