Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 63

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 63
61 SÉRA VALDIMAR BRIEM, VÍGSLUBISKUP ^nbættisbróðir séra Valdimars Briem, hafi mælt spá- annsorð að vanda, er hann sextugur sendi vini sínum á ra Núpi, sem þá var innan við fimmtugt, sína voldugu ^ynhendu: „Valdi Hamar vizku og snilldar.“ Hann gefur honum góð ráð, og segir á einum stað: Taktu, gríptu himininn heima, hlauptu’ ei brott frá lögum Drottins; hér þú hittir heiminn rétta, hættu’ að sníkja’ á draumaríkin. Og vel mega söfnuðir hins látna kennimanns — og j ®nn^manna, á Stóra-Núpi — minnast þess og um ókomna ramtíð, hafi þeir, að „lögum Drottins" verið „heimurinn 6 * ^yHr sálmaskáldið — svo sem líkur benda til. inar fríðu fjallasveitir, Hreppar í Ámessýslu, er liggja UPP að hálendi landsins, milli Þjórsár að austan en Hvítár f Vestan, hafa einhvem tíma í gamni verið nefndar „Gull- reppar.“ Eigi er mér Ijóst, hvað valdið hafi nafngift þeirri, annað en fegurð sveitanna, sakir hinnar fögru fjallasýnar, þó ber af úr Eystri-Hrepp, með glæsilega útsýn til eklu og austurfjalla. — Hvort það var þetta gull fegurð- ai ínnar, í faðmi f jalla, sem laðaði hið bjartsýna trúarskáld SV0 að þessari fríðu byggð og kom honum til að reisa ®vitjaldið að Stóra-Núpi, veit ég ekki. Eða hvort hann, 1 upphafi vega sinna þar fyrirfann þann gullforða í manns- salunum þar eystra, er hann kysi að vinna úr og móta, — Pað kynni að vera sönnu nær. En hitt er mér ljóst, og leyfi mér að fullyrða, að það ið andlega gullið, sem látna sálmaskáldið á Stóra-Núpi Saf börnum þessara björtu byggða í hálfa öld, með fagurri enning, fögrum ljóðum og fagurri breytni, — það hefir staðfest og helgað nafngift „Gull-Hreppanna“ meir en allt annað, að tilstuðlan manna. Það gull glitrar enn, og mun seint fyrnast. Því að það glitrar í mannanna sálum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.