Kirkjuritið - 01.01.1948, Qupperneq 63
61
SÉRA VALDIMAR BRIEM, VÍGSLUBISKUP
^nbættisbróðir séra Valdimars Briem, hafi mælt spá-
annsorð að vanda, er hann sextugur sendi vini sínum á
ra Núpi, sem þá var innan við fimmtugt, sína voldugu
^ynhendu: „Valdi Hamar vizku og snilldar.“
Hann gefur honum góð ráð, og segir á einum stað:
Taktu, gríptu himininn heima,
hlauptu’ ei brott frá lögum Drottins;
hér þú hittir heiminn rétta,
hættu’ að sníkja’ á draumaríkin.
Og vel mega söfnuðir hins látna kennimanns — og
j ®nn^manna, á Stóra-Núpi — minnast þess og um ókomna
ramtíð, hafi þeir, að „lögum Drottins" verið „heimurinn
6 * ^yHr sálmaskáldið — svo sem líkur benda til.
inar fríðu fjallasveitir, Hreppar í Ámessýslu, er liggja
UPP að hálendi landsins, milli Þjórsár að austan en Hvítár
f Vestan, hafa einhvem tíma í gamni verið nefndar „Gull-
reppar.“ Eigi er mér Ijóst, hvað valdið hafi nafngift þeirri,
annað en fegurð sveitanna, sakir hinnar fögru fjallasýnar,
þó ber af úr Eystri-Hrepp, með glæsilega útsýn til
eklu og austurfjalla. — Hvort það var þetta gull fegurð-
ai ínnar, í faðmi f jalla, sem laðaði hið bjartsýna trúarskáld
SV0 að þessari fríðu byggð og kom honum til að reisa
®vitjaldið að Stóra-Núpi, veit ég ekki. Eða hvort hann,
1 upphafi vega sinna þar fyrirfann þann gullforða í manns-
salunum þar eystra, er hann kysi að vinna úr og móta, —
Pað kynni að vera sönnu nær.
En hitt er mér ljóst, og leyfi mér að fullyrða, að það
ið andlega gullið, sem látna sálmaskáldið á Stóra-Núpi
Saf börnum þessara björtu byggða í hálfa öld, með fagurri
enning, fögrum ljóðum og fagurri breytni, — það hefir
staðfest og helgað nafngift „Gull-Hreppanna“ meir en allt
annað, að tilstuðlan manna. Það gull glitrar enn, og mun
seint fyrnast. Því að það glitrar í mannanna sálum.