Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 68

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 68
66 KIRKJURITIÐ valið sér að frelsishátíð, því að það er meira en ævintýr og á brýnt erindi til vor. Islenzka þjóðin hefir um liðnar aldir leitað óskasteinsins. Og sú leit hefir stundum orðið erfið og sár, um kletta og klungur, milli elds og ísa, við skort og hungur, eymd og kúgun. En gangan léttist. „Síðast birtir aftur,“ eins og skáldið kveður: Þannig fór: í þúsund ár þú hefir lífi varizt; þakkaðu Guði, þerrðu tár, þú hefir mikið barizt.“ Nú er svo komið, að þjóðin hefir eignazt miklu meira en eldri kynslóðina dreymdi um í æsku. Hún á sinn haf- skipastól og annast sjálf siglingar og viðskipti við aðrar þjóðir. Framfarir hennar í margháttuðu atvinnulífi eru svo, að undrum sætir, eins og hún sé að nema á ný land sitt og fiskimið. Og þetta er samfara því, að hún fær fyrir 29 árum sinn fullveldisdag, er eiginn fáni blaktir yfir henni fyrsta sinni, og fyrir 3—4 árum sinn lýðveldisdag, er æðsta vald hennar flyzt aftur inn í landið og hún býst til að taka öll sín mál í sínar hendur. Hefir hún þá ekki í raun og veru fundið óskasteininn — frelsið og sjálfstæðið? Það fer allt eftir því, hvernig farið er innri þroskanum. Helzt hann í hendur við hinn ytra? Ella er aðeins fundið skraut og tildur — yfirborðsgljái. Horfir þjóðin af meiri bjartsýni en áður á líf sitt? Hefir himinn hennar hækkað, landið orðið fegurra og helgara, sál hennar þroskazt í því, sem æðst er og bezt? Ég ætla ekki að gerast dómari um það. En ég hygg, að oss sé hollt að trúa því og treysta, að óskasteinninn sé að minnsta kosti nálægt oss, og að vér getum höndlað hann. 1 þvi trausti á þjóðin nú að heyja áfram frelsisbaráttuna innra og ytra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.