Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 75

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 75
73 GUÐSPJALLIÐ Á SNORRAHÁTÍÐINNI fræðslu sína og þekkingu frá kirkjunnar mönnum. .Tá, kirkjan var þá mikið ljós í landi voru. Hún var móðir æenntanna og boðberi himneskra sanninda — vinur lítil- magnans engu síður en höfðingjans. Án kirkjunnar voru enSar bókmenntir — enginn sögulegur arfur varðveittur. Og um allar aldir síðan hefir það verið kirkjan, sem bar ]jós menningarinnar hæst í þessu landi. Prestsetrin voru skólasetur og kristnar miðstöðvar í landinu um allar liðnar aldir. Ávöxturinn af þessu starfi er ekki lítill. Það væri sannarlega merkilegt rannsóknarefni að ganga úr skugga Um. hvað andans menn þjóðar vorrar eiga kirkjunni upp aÖ unna fyrr og síðar. Ég óttast ekki niðurstöður slíkra rannsókna fyrir hönd kirkjunnar. Um þessar mundir var enn mikill mannf jöldi saman kom- mn. Höfðu þeir ekkert til matar, og kallaði hann á læri- sveinana og segir við þá: Ég kenni í brjósti um mann- fjöldann Hinir hungruðu urðu mettir í návist Jesú Krists. Kirkja hans, lærisveinar hans hafa ekki gert né gera kraftaverk á borð við mettun þúsundanna, er guðspjall vort í dag greinir frá. En þó er allt hið mikla starf, sem unnið hefir verið í nafni Jesú Krists orðið sannkallað dá- semdarverk. Frækornið smáa hefir vaxið. Þrátt fyrir alla skuggana hefir ljós trúar, menningar og manngöfgi breiðzt út — lýst æ fleirum og betur. Nú er svo komið, að kirkjan rekur ekki skólana, að fleiri skrifa bækur en prestar og munkar, aðrir hýsa vegmóða menn og lækna sjúka en kirkjunnar menn. — En hverjir hófu merkið? Voru það ekki kirkjunnar menn, sem gengu fram fyrir skjöldu? Var það ekki kirkjan, sem fyrst fór að dæmi meistarans °g kenndi í brjósti um mannfjöldann og leysti hann frá hungri vanþekkingar og trúleysis? Er ekki sem hér hafi gerzt kraftaverk, þótt í óbeinum skilningi sé, kraftaverk únnið af kirkjunni í nafni Jesú Krists?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.