Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 77

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 77
GUÐSPJALLIÐ Á SNORRAHÁTÍÐINNI 75 Guðspjall vort skýrir frá því, að fólkið kom til hans—leit- aði hans — hlýddi á hann — trúði á hann. Þessu fólki veitti hann líkn sína og miskunn. Hann gerði kraftaverk til að hjálpa þvi. I dag þörfnumst vér hjálpar hans. Mannkynið allt t»arf að breyta um hugarfar. Á öld sérþekkingar og tækni það refilstigu sakir skorts á kærleika og samúð — sakir skorts á trú á góðan Guð — sakir skorts á vilja til að fyigja syni hans. I upphafi Eddu sinnar segir Snorri Sturluson, að al- raáttugur Guð hafi í upphafi skapað himin og jörð og alla þá hluti, er þeim fylgja, og síðast mennina tvo, er ættir eru frá komnar. Hann getur þess og, að menn síðar týndu Guði sínum og fóru vílltir vegarins. Mættum vér ekki einnig muna þetta i dag, er vér minnumst hans og þökkum honum. Bendir það ekki til, að hann hafi óttast guðleysi sinna tíma? Maður, þú ert ekki fær um að vera einn. Án Guðs þíns °g skapara ertu ekkert nema hismið fánýtt og snautt. Leitaðu, maður, leitaðu þér hjálpar, frelsis og hamingju í Guði föður þínum. Komdu til móts við son hans. Af fátækt sinni mettar hann ekki einungis 4—5 þúsundir, heldur allar nrilljónir jarðarinnar, ef þær vilja koma og láta hann seðja hungur sitt. I einum sálmi Gamla-testamentisins segir, að Guð sendi út anda sinn og endurnýi ásjónu jarðar. Mundi þess ekki rík þörf einmitt nú, að Guð sendi sinn himneska anda, sinn himneska kraft yfir oss og gerði oss að nýjum og betri mönnum, sem ættu þá hugsjón æðsta að gera vilja hans — láta ríki hans koma svo á jörðu sem á himni. Biðjum Guðs góða son að hjálpa oss til að láta þá hug- sjón rætast, það kraftaverk verða fullkomnað. , Einar Guönason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.