Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 83

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 83
ÁVÖRP TIL SÉRA FRIÐRIKS FRIÐRIKSSONAR 81 Ave te, Friðrik Friðriksson, doctor theologiæ, auctor socie- tatis juventutis christianæ Islandiæ — juvenis mox octoginta ar>nos natu. Sit gloria Deo — qui te nobis dedit. Þýðing. Avarp: Samansöfnuðu feður, samkvæmisgestir, Friðrik Friðriksson theol., formaður K. F. U. M.. Ég býð þig velkominn í vom hóp og ávarpa þig á latínu með fáeinum orðum. Fyrirgefðu dirfsku mína, því að ég er klaufi í latínu og ekki =æddur hæfileikum ræðumannsins. „Nú er hátíðisdagur, nú er tJrni til að gleðjast, tími til að láta gamanyrði fjúka og tími til að brosa,“ því að nú höfum við þig í vorum hópi, heilbrigðan, hraustan, málreifan og brosandi mildilega. Þú — séra Friðrik Friðriksson — ert oss öllum mikill aufúsu- gestur, vér elskum þig og dáum þig. Hvers vegna? Vegna göfugmennsku þinnar, vegna grandvarleika þíns, vegna Safna þinna, vizku þinnar og lærdóms, vegna kunnáttu þinnar \ iatneskum og íslenzkum bókmenntum, vegna vinarþels þíns og arvekni, vegna heilags lífernis þíns og trúar þinnar og kærleika til Guðs, Jesú Krists vors lausnara og heilags anda. Hér við bætist: Þú ert höfundur stærsta félagsskaparins, sern myndazt hefir nokkru sinni innan íslenzku kirkjunnar — F. F. U. M. — Þessi félagsskapur hefir undir stjóm þinni og vinar þíns, Bjarna Jónssonar vígslubiskups Skálholtsstiftis, vaxið frá örsmáu frækorni til stórrar eikur, sem nú breiðir brum sitt mót himni. Félagsskapur þessi — K. F. U. M. — hefir flutt kirkju vorri, Hytur og mun flytja sæta ávexti æskunnar, sem aldrei fellur, fetar í fótspor hans og hefir hlotið frelsi vegna blóðs hans, sem úthellt var á krossinum á Golgata. Fyrir svo marga — svo mikla og þvílíka verðleika og vel- gjörninga flytjum vér þér, Friðrik Friðriksson, hið mesta lof °g innilegustu þakkir. Heill þér, Friðrik Friðriksson, dr_ theol., stofnandi K. F. U. M., unglingurinn, bráðum áttátíu ára gamall. Guði sé lof, sem gaf oss þig. Guöbrandur Björnsson. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.