Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 86

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 86
84 KIRKJURITIÐ öðrum salarkynnum, sem söfnuðirnir gætu haft umráð yfir. Myndi það einkum æskilegt sökum æskulýðsstarfsemi kirkj- unnar. Margir tóku í sama streng, og gjörði biskup m. a. grein fyrir störfum kirkjuráðs að þessum málum, útvegun kvikmyndavéla og kvikmynda handa prestum og söfnuðum. Að lokum var samþykkt í einu hljóði svofelld tillaga: Aðalfundur Prestafélags íslands 1947 lýsir ánægju sinni yfir því starfi, sem hafið er innan kirkjunnar: notkun kvik- mynda. Jafnframt beinir fundurinn þeirri áskorun til kirkju- ráðs, að unnið sé áfram að útvegun kvikmyndavéla og kvik- mynda kristilegs eðlis fyrir söfnuði landsins, og það skipuleggi starfið, svo að það komi að sem beztum notum. Um kvöldið fyrri fundardaginn flutti séra Valdimar J. Ey- lands erindi um kristnilíf Vestur-Islendinga, og var því útvarpað. Fundarstörf næsta dag hófust með morgunbænum. Séra Hálfdan Helgason, prófastur, las Ritningarkafla og bað bænar. Séra Jóhann Hannesson hafði framsögu um heiðingjatrú- boð, rakti í fáum dráttum sögu þess og lýsti því, hvernig það væri skipulagt nú á dögum. Eftir nokkrar umræðúr var þessi tillaga samþykkt: Aðalfundur Prestafélags íslands 1947 álítur, að það sé til heilla fyrir kristnilíf þjóðarinnar, að unnið sé að eflingu kristniboðshugsjónarinnar hér á landi, og mælir með því, að haldnar séu kristniboðsguðsþjónustur í kirkjunum, og söfnuð- irnir séu fræddir um kristniboð. Séra Guðbrandur Bjömsson prófastur las skýrslu og tillögur nefndar þeirrar, sem Prestafélagið hafði skipað til að athuga samningu námsskrár í gagnfræðaskólum landsins og kristin- dómsfræðsluna þar. Er séra Guðbrandur formaður, en með- nefndarmenn hans: Séra Árni Sigurðsson ritari, séra Jakob Jónsson, varaformaður, séra Jón Guðnason og séra Jón Þor- varðsson. Tillögur nefndarinnar voru þessar og hlutu samþykki fund- arins: 1. Aðalfundur Prestafélags íslands 1947 leggur til, að trú- arbragðafræðsla fari fram í öllum bekkjum gagnfræðastigsins, 2 stundir á viku. í fyrsta bekk sé lögð megináherzla á biblíu- sögur, er taki við af biblíusögum bamaskólanna, og fari þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.