Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 88

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 88
86 KIRKJURITIÐ Aðalfundur Prestafélags Suðurlands var haldinn á Þingvöllum dagana 31. ágúst og 1. sept. s. 1. Hófst hann með guðsþjónustu í Þingvallakirkju, þar sem séra Sveinn Víkingur prédikaði, en séra Garðar Svavarsson þjónaði fyrir altari. Á sunnudagskvöldið flutti séra Valdimar J. Eylands fróðlegt og skemmtilegt erindi í kirkjunni um kirkjulíf meðal Vestur-íslendinga. Aðalumræðuefni fundarins var að þessu sinni: Fermingin og fermingarundirbúningurinn, og höfðu framsögu í því máli séra Arngrímur Jónsson í Odda og séra Jakob Jónsson, Reykjavík. Urðu fjörugar umræður um málið. Síðar á fundinum flutti séra Jóhann Hannesson þýtt erindi eftir Karl Barth. Fundurinn var vel sóttur, og lauk honum með sameiginlegri altarisgöngu fundarmanna í Þingvallakirkju, þar sem séra Sigurður Pálsson þjónaði fyrir altari. Stjórn félagsins var endurkosin, en hana skipa nú: Séra Hálfdan Helgason, prófastur að Mosfelli, séra Sigurður Pálsson í Hraungerði og séra Garðar Svavarsson, Reykjavík. Hálfdan Helgason. Aðalfundur Hallgrímsdeildar. Prestafélagsdeildin „Hallgrímsdeild“ hélt aðalfund sinn að Hvammi og Kvennabrekku í Dölum dagana 30. og 31. ágúst 1947. Var það fjölsóttasti fundur, sem deildin hefir haldið allt frá stofnun hennar 1930. 17 deildarmenn sátu fundinn, og fjórir nýir meðlimir gerðust félagar í deildinni: Séra Guðmundur Sveinsson, séra Leó Júlíusson, séra Lárus Halldórsson og séra Ingólfur Ástmarsson. Formaður deildarinnar, séra Magnús Guðmundsson í Ólafs- vík, setti fundinn í Hvammskirkju í Dölum, og við það tæki- færi var sunginn sálmur, er hann nýlega hafði ort (og prentaður er á öðrum stað hér í ritinu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.