Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 96

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 96
94 KIRKJURITIÐ Bœkur. Saga kristinnar kirkju, kennslubók eftir Magnús Jónsson, pró- fessor, dr. theol. Reykjavík 1941—46, 512 síður. . Bók þessi er miðuð við þarfir Guðfræðideildar, en ekki ein- göngu. Því af henni getur hver sem er, fengið nauðsynlegt yfir- lit yfir þessa merkilegu sögu merkrar stofnunar, sem mótað hefir menningu heimsálfa. Guðfræðinemum hefir hún verið mjög kærkomin, því eins ýtarleg og greinagóð og Almenna kristnisaga Jóns biskups Helgasonar er, þá hefir hún einnig þótt of löng til náms. Þar að auki hefir hún verið nær ófáanleg. Því var það þarft verk og gott að semja og láta prenta þessa bók. En það er einnig visst, að til þess muni prófessor Magnús ætlast við guðfræðinema, að þeir lesi hana til þess að skapa sér grind til að bera uppi enn meiri þekkingu. Nú er svo komið, að Kristnisaga ísland eftir Jón biskup Helgason er með öllu ófáanleg. Þar bíður prófessors Magnúsar verkefni, ekki sízt þar sem mörg atriði, er snerta miðalda- kirkjuna og sögu hennar, eru á reiki og þurfa rannsóknar við. Guðfræðingar landsins standa í þakkarskuld við prófessor Magnús. En ekki þeir einir, heldur alþjóð. Því að öll þau ritverk, sem stuðla að því að halda menningarsögunni við og auka hana, þau eru þjóðareign. Enn er menning okkar kristin. En guðfræð- jngar vona, að skuldin verði enn meiri. Ytri frágangur bókarinnar er góður og prentvillur fáar. Hallgrímur Pétursson, ævi hans og starf, eftir Magnús Jóns- son, prófessor, dr. theol. I.—II., Reykjavík 1947. Hér birtist ævisaga skáldsins og prestsins í Saurbæ, sú ýtar- legasta, sem enn hefir komið út. Og sennilega munu langir tímar líða, unz annar reynir að skrá sögu Hallgríms á nýjan leik. Ótrúleg vinna er falin í þessari bók. Margra ára lestur og íhug- un. En slíkt er einnig nauðsynlegt til þess að vinna jafnmikið verk. Efnið þarf að liggja í dái í undirvitundinni til þess, að hægt sé að tileinka sér það að fullu og persónurnar lifni við og stígi út úr ramma sögúnnar, klæddar holdi og blóði, gáeddar mannlegum tilfinningum. Það eitt er mikið verk að skilja og gera sér grein fyrir lífinu á 17. öld, aðstæðum og hugsunarhætti manna þá. En er það ékki táknrænt fyrir efnismeðferð prófessors
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.