Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 20
88 KIRKJURITIÐ Að setja tötra mannlegra vitsmuna og tætlur gamalla lær- dóma þar á móti virðist viðlíka gagnsmikið og það, að ætla að stöðva skriðdreka með spilaþorg. Og hvað annað? Hvernig eiga sömu mennirnir, sama þjóðlífið, sömu mann- lífsöflin, sem magna hætturnar, að bjarga frá þeim? Er þá engin von? Er þessi menning okkar komin fram á þröm heljar og bíður þess eins að steypast í öllu sinu skarti fram af? Er þessi Galdra Loftur, með allt sitt fikt, alla sína leit að vís- dómsins bók, loksins kominn að sinni örlagastund? Svona hlýtur þessi veröld að hugsa. Og ég hygg, að svona sé henni óhætt að hugsa. Mennirnir ráða ekki við vandamálin, sem þeir sjálfir skapa. En kristindómurinn er bjartsýnn. Hann veit af þeim krafti, sem ekki aðeins getur leyst þessi vandamál, held- ur mun leysa þau. Og lausnin er enn sem fyrr boðskapur páskanna, kraftur upprisunnar, sem fer um löndin og skapar nýja menn, endurfæðir viljann — ég endurtek — endurfæðir viljann, skapar nýtt hjarta, lætur hinn gamla mann deyja með sinni eigingirni og valdafíkn, en upp rísa hinn nýja mann, með hugarfar Jesú Krists, ekki fullkom- inn frekar en annað á þessari jörð, en með réttri hugar- farsstefnu. ★ Já, hvenær fer þetta sterkviðri Guðs yfir veröldina? Hvenær rennur upp hin nýja öld, þegar mennirnir, eft- ir hina dásamlegu páskahátíð i hjörtum þeirra, taka alla þekkingu nútímans og alla þekkingu, sem þeir halda áfram að afla sér, í þjónustu sína og notfæra alla dulda krafta náttúrunnar til þess að gera þessa jörð að bústað fyrir sanna menn? Kristindómurinn, með sinn páskaboðskap, getur ekki verið annað en bjartsýnn. Meðan aðeins voru til fáeinir kristnir menn, ofsóttir og hrjáðir í heiminum, skrifaði einn þeirra: Vor trú er sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.