Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 79
RÖDD GUÐS 147 hálfu, var notuð til að vinna vissum manni hjálp, þegar hon- um lá á. Er þessu ætíð svona farið? Stýrir hulin hönd hverju feti voru? Vissulega. — En hve samtalið við Eirík gamla bregður björtu Ijósi yfir margt! Hann hefir sjálfur — að því er sýnist — lifað einn í kofa sínum í mörg ár. En — hefir hann verið einn? Nei! Hann hefir lifað í innilegu samfélagi við Guð. Heyrt rödd hans í sinni eigin sál. Treyst forsjón hans og tekið svo öllu, sem honum bar að höndum án kvíða og möglunar. Er þessu svona farið um oss hin, er bfum í fjölmenninu? Hve mörg af oss hlusta á Guðsröddina. sem stýrir oss í straumi lífsins? Héðinn frá Svalbarði. Eítirminnilegustu íyrirbœrin í kirkjusögu og safnaðarlífi Danmerkur 1947—8. >• Ný þýðing Nýja testamentisins. — II. Prestsvígsla kvenna. — III. Hjartar-málið. I. Undanfarin ár hefir verið unnið að nýrri þýðingu Nýja testamentisins. Testamentin, sem að þessu höfðu verið notuð, voru talin einungis nothæfar endurskoðanir á Nýja testament- is-þýðingu biskups H. P. Resens á árunum 1604—1607. En að Þessu sinni skyldi semja algerlega nýja þýðingu. Fyrst var þessi nýja þýðing borin undir álit og umsögn beggja guð- fræðideildanna í háskólum Kaupmannahafnar og Árósa — og ^iira — níu — biskupanna. Þessu næst prentuð í reynslu- og kynningarútgáfu, og loks, eftir enn frekari endurbætur og fágun, staðfest (authoriseruð) af kirkjumálaráðuneytinu og tekin í notkun. Það sem athygli vakti var, að kirkjumála- ráðuneytið, með socialdemokrata kirkjumálaráðherranum, Frede Nielsen, staðfesti Testamentið, án þess að sérfræðingar þessara mála gætu komið sér (algerlega) saman um að mæla með staðfestingunni. Biskuparnir og guðfræðideildin í Kaup- mannahöfn féllust á staðfestinguna, með þeim fyrirvara þó, að tekinn skyldi til greina fjöldinn allur af leiðréttingar-til- lögum. Aftur á móti réð guðfræðideildin í Árósum, í einu hljóði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.