Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 82
150 KIRKJURITIÐ ström í Vébjarga-stifti hefðu tekið sama viðhorf til málsins og söfnuður hans, og söfnuður og biskup stæðu öndverðir gegn þeirri boðun orðsins, sem presturinn áleit sjálfur að væri hrein, lútersk kenning, eins og játningarrit kirkjunnar mæla fyrir, þá krafðist hann þess, að kenning sín yrði rannsökuð af ábyrg- um, kirkjulegum dómstóli, eða dómnefnd, svo að það yrði lýð- um ljóst, hvort hann, sem prédikaði boðskap, sem bersýnilegt væri að bæði söfnuður hans og hinn kirkjulegi yfirboðari væri mótfallnir, ætti nokkurn rétt á því að vera prestur í dönsku þjóðkirkjunni. Og séra Hjörtur færðist undan því að gegna embætti sínu fyrr en þessari rannsókn væri lokið. En vegna þess að kirkjumálaráðuneytið áleit, að slík rannsókn væri ekki nauðsynleg, var séra Hirti tilkynnt, að enginn hefði kært hann fyrir að kenna gegn játningarritum kirkjunnar, og að kirkju- málaráðuneytið áliti, að ekki þyrfti að ganga í neinar graf- götur um það, að séra Hjörtur væri í fullu samræmi við trúar- játningu þjóðkirkjunnar. í krafti þessarar fullyrðingar lagði svo kirkjumálaráðuneytið fast að séra Hirti að taka upp þráð- inn, þar sem hann hafði sleppt honum, og taka aftur að gegna embætti sínu. Séra Hjörtur lét samt engu um þokað á kröfunni, að kenning sín yrði rannsökuð. En þegar ráðu- neytið sá sér ekki fært að verða við þeirri kröfu, og eftir að prestur hafði ekkert starfað í embættinu í heilt ár, var honum vikið frá embætti. Fyrir milligöngu prestafélagsins danska, var þessi embættisuppsögn tekin til meðferðar í prófastsrétti, en hann lagði úrskurðarvaldið í hendur kirkjumálaráðuneyt- inu. Var það úrskurður þess, að embættisuppsögnin skyldi vera í fullu gildi, en prestur skyldi halda fullum eftirlaunum. Eftir þessi málalok virðist það vera auðvelt fyrir prest að sækja um annað prestsembætti í þjóðkirkjunni. Mál þetta hefir einnig komið af stað áköfum umræðum. Þarna standa alveg gerólík skilnings- og viðhorfs-sjónarmið á trúarjátningunni og skyldunni og ábyrgðinni gagnvart henni á öndverðum meiði. Séra Hjörtur er fulltrúi hinnar strang- lútersku skoðunar á þessari skuldbindingu játningarinnar. Gegn honum stendur hin yfirgripsmeiri, fjölþættari eða víð- feðmari játningarskapgerð þjóðkirkjunnar, sem gegnsýrði dönsku þjóðkirkjuna fyrir áhrif Grundtvigs, og hefir mótað hina kirkjulegu löggjöf og kirkjulega umboðsstjórn hina síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.