Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 69
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 137 andanum trú um, að hann sé hundrað sinnum verri en nokkrurn manni geti til hugar komið. Ég efast nú ekki um, að þetta séu fjarskalegar ýkjur, onda hygg ég, að sr. Sigurbjörn trúi þessu ekki sjálfur. úetta á bara að vera sterk röksemd fyrir þeirri guðfræði- logu hugmynd, að manneskjan sé alla vega grábölvuð. £*egar hann: sr. Sigurbjörn, sem er tvímælalaust útvalið guðsbarn, er svona vondur, hvað skyldi þá vera að segja um heiðingjana? Hins vegar er þó sami syndari ekki svo lítið ,,númer“ hjá Guði. Hann er mikill í hverri Keflavíkinni, sem hann rær, og bannig er um alla „frelsaða". Þeir eru frábærir syndasel- lr, meðan þeir þjóna þeim gamla. Síðan verða þeir jafn- frábær guðsbörn. En meðan þeir lifa í syndinni, kvelst Drottinn ákaflega ut af því að ná ekki þessum höfðingjum í sína hjörð. Hvernig gæti hann án þeirra verið? Loks láta þeir tilleið- Ust að trúa (svo Drottinn þurfi ekki að hafa andvökur ut af þeim framar), og þá verða þeir vitanlega undir eins hans útvalin ker: annar fóturinn tekur til að syngja: dýrð, ttteðan hinn tónar: amen. ^egar maður fer svo að athuga syndaregistur sr. Sigur- bjarnar úr heiðindómi hans, er það sannast að segja nauða- °merkilegt. Helztu yfirsjónir hans virðast hafa verið þær, hann hafi lesið Nýal og leitað frétta af framliðnum. Kemur þá ósjálfrátt í hugann vísa Stephans G. Stephans- sonar um heimatrúboðann: Þótt þú urgir öllum tækjum, að þín brek í glæpi vaxi, aldrei varstu afbragð lagsi, ekkert fyrirtak í klækjum. Kf um synd væri að ræða í sambandi við rit dr. Helga jeturss, hefði sú synd einkum verið fólgin í því, að hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.