Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 29
Hefir Jesús aldrei verið til? Erindi flutt á Hóladaginn 14. ágúst 1949. Tilefni þessa erindis eru ummæli í bók, sem út kom í Reykjavík á síðastliðnu ári, og mikið var auglýst áður en hún birtist almenningi. Ég á hér við bók próf. Níelsar Dungals: Blekking og þekking. Tilgang þessarar bókar vita allir, sem lesið hafa, sem sé niðurrif kristinnar trúar. Á bls. 419, neðarlega, standa þessi orð: „Sá Jesús frá Nazaret, sem kom opinberlega fram sem Messías, sem prédikaði siðfræði Guðsríkis, sem stofnaði Guðsríki á jörðunni og dó til að innsigla starf sitt með heilögu blóði, hefir áldrei verið til“ Að visu eru þessi orð tilvitnun úr riti þýzks vísinda- manns, en höf. bókarinnar, sem hér ræðir um, virðist gera þessa skoðun að eigin skoðun sinni: Jesús frá Naz- aret hefir aldrei verið til. Þetta væru vissulega mikil tíðindi, ef sönn væru. Og það væri sannarlega mikilsvert fyrir íslenzka vísinda- mennsku, og álit hennar út á við, að eiga þann mennta- mann, sem bæði hefir þekkingu, vitsmuni, hreinskilni og einurð til að ganga fram fyrir skjöldu og frelsa mann- kynið frá þessari stórkostlegu blekkingu, sem sagan hefir að geyma, trúnni á Jesúm Krist, ekki aðeins sem frels- ara heimsins, heldur sýna fram á það, með rökum, að allt, sem um hann hefir verið kennt um 19 aldir, hafi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.