Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 65
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 133 Þá er vikið að trú og verkum samkvæmt kenningu Lút- hers. Lærir maður það á bls. 15, að „trúarlífið, guðrækn- in, breytnin — þetta allt er ekkert annað en dulbúin sjálfs- elska og eigingimi.“ Trúin er rétt grundvallarafstaða til Guðs. Menn eiga að þjóna Guði vegna Guðs, en ekki vegna heimsins. Næst fræðist maður um það, að á Norðurlöndum séu sterkustu vígi lútherskrar kristni í veröldinni. Frægasti kappi þessa málstaðar er Hallesby. Er skýrt frá hinu skínandi fordæmi hans á bls. 33. Þegar Berggrav biskup sá, að norska kirkjan fékk ekki staðizt yfirgang nazista, nema hún stæði heil og óskipt, sótti hann Hallesby heim og tjáði honum samstarfsvilja sinn. Hallesby svarar: ,,Ég vinn aldrei að því, sem nýguð- fræði kemur nærri.“ „Hvað kallið þér nýguðfræðing?" spyr Berggrav. „Það skal ég segja yður. Það er sá guð- fræðingur, sem þannig lítur á Heilaga Ritningu, að hann fær eigi játað játningum kirkjunnar, nema þá með fyrir- vara. Ég á samstarf með öllum þeim, sem afdráttarlaust játa játningum hinnar evangelisk-lútersku kirkju. Og lengra get ég rétt hönd. Ég krefst ekki Ágsborgarjátning- arinnar. Ég fæ unnið með þeim, er játar hinni postullegu Játningu. Já, og enn lengra get ég farið. Ég nefni aðeins aðra greinina og þó ekki nema tvo liði þeirrar greinar: Meyjarfæðinguna og líkamlega upprisu Krists. Þeir, sem Játa þeim afdráttarlaust, hljóta að játa Guðs orð réttilega. Bravó fyrir Hallesby! Er þetta ekki dásamlegt! Hann telur sér á engan hátt fært að styðja þjóð sina gegn er- lendri kúgun, nema hún játi fyrst trú sína á meyjarfæð- inguna. Hann er auðvitað að þjóna Guði vegna Guðs, en ekki vegna samborgara sinna! Og Guði verður ekkert gagn að þjónustunni, nema „játað sé afdráttarlaust" trú á Tiey jarfæðinguna! Þá veit maður það, hversu víðsýnt er af hátindi hinn- ar lútersku kristni í veröldinni nú sem stendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.