Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 72
Samtíningur innan lands og utan. 1 Bandaríkjum N. A. eru íbúar taldir vera kringum 148 milj. Af þeim eru rúmlega helmingur, eða 77 miljónir, skráðir meðlimir einhverrar kirkjudeildar. 1 árbók amer- isku kirknanna 1949 er þetta talin vera hæsta meðlima- tala, sem kirkjurnar hafa nokkru sinni haft. Af þessu fólki eru 46 milj. mótmælendur, 25 milj. rómv.-kaþ., 5 milj. Gyðingar og 1 milj. grísk-kaþólskir. Talið er, að 30 c/o af meðlimum trúfélaganna séu nokkurn veginn stöðugir kirkjugestir. — Það mundi þykja allgóð kirkjusókn í flest- um söfnuðum hér á landi. ★ „Það er meiri þörf á að bæta prestana heldur en fækka þeim,“ sagði sr. Björn í Laufási( faðir Þórhalls biskups) þegar tíðrætt var um prestafækkun. ★ Á árinu 1949 sóttu næstum eitt þúsund stúdentar um innritun til guðfræðináms í Englandi. Þetta eru næstum því helmingi fleiri heldur en kirkjan þarf, því að þar í landi er þörf fyrir ca 600 nýja presta á ári hverju. Guð- fræðinemum í Bretlandi hefur farið fjölgandi síðan á stríðs- árunum. Merki um það sama virðast vera sjáanleg hér á landi. 1 síðasta hefti Kirkjuritsins voru taldir upp 32, sem nú eru innritaðir í Guðfræðideild Háskólans. ★ Blöðin sögðu frá því, og töldu tíðindum sæta, að í byrjun kosningabaráttunnar gengu foringjar stjómmálaflokkanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.