Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 83
EFTIRMINNILEGUSTU FYRIRBÆRIN 151 ustu mannsaldra. Samkvæmt þessum skilningi leikur enginn minnsti vafi á, að séra Hjörtur hefir rétt til að þjóna þjóð- kirkjunni með prédikun sinni, en að hann á hinn bóginn get- ur ekki krafizt neinna einkaréttinda í prédikun sinni. Innri- trúboðskenning og Grundtvigs-prédikun verður einnig að eiga sitt heimilisfang í dönsku kirkjunni. Spurningin er því sú, hvort þeirri kenningu, sem séra Hjörtur er fulltrúi fyrir, er það nokkur ávinningur að vera autoriseruð, lögmælt, sem einkaréttinda-kenning, eða hún standi og gangi frjáls fram og ólögstudd gegn öðrum játningarlegum og guðfræðilegum trú- arskoðunum innan þjóðkirkjunnar, og beri sigur úr býtum ein- ungis með sannfæringarkrafti sínum og lífsorku. Jónmundur Halldórsson. Aðalfundur Hallgrímsdeildar 1949. Aðalfundur Hallgrímsdeildar 1949 var settur og haldinn að ®°rg á Mýrum dagana 10. og 11. sept. Formaður deildarinnar, sr. Magnús Guðmundsson í Ólafs- vik, setti fundinn og minntist látinna félaga, þeirra sr. Einars Thorlaciuss f. prófasts í Saurbæ og heiðursformanns deildar- innar sr. Þorsteins Briems f. prófasts á Akranesi. Fundarmenn heiðruðu minningu hinna látnu bræðra með því að rísa úr sætum. Fundurinn sendi biskupi íslands, form. Prestafélags íslands °g frú Emilíu Briem skeyti. Umræðuefni fundarins var: Kirkjan og hlutverk hennar. Framsögumaður var sr. Magnús Guðmundsson. Urðu miklar umræður um málið. Um kvöldið héldu fundarmenn til Stafholts í boði prófasts- hjónanna þar, og áttu þar ánægjulega stirnd við mikla rausn. Var umræðum fundarins þar fram haldið. Ennfremur sagði íormaður deildarinnar frá prédikunar- og fyrirlestraferðalagi, sem hann hafði farið til Austurlands á síðasta vori ásamt öðr- Um Hallgrímsdeildarmanni, dr. med. Árna Ámasyni á Akranesi. Sunnudaginn 11. sept. héldu deildarmenn guðsþjónustur að Uorg, Staðarhrauni, Hvammi í Norðurárdal, Stafholti og Reyk- holti. Voru guðsþjónusturnar sæmilega sóttar, þrátt fyrir vont 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.