Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 66
134 KIRKJURITIÐ Ekki er að furða, þótt Víðförli sé hrifinn og telji það „tímabært" að boða löndum sínum þessa „réttu trú“. 1 samræmi við þetta er bent á það á bls. 63, að það sé játningin, sem mestu varðar í kirkjunni. Með engu móti má hver maður syngja með sínu nefi, heldur verð- ur sá söngur að fara fram gegn um nef miðalda guðfræð- inga. Þó hvarflar það að höf. rétt á eftir, alveg í mótsögn við þetta, að ekki eigi einhverjir útvaldir að hugsa fyrir alla aðra. Guðfræðin eigi að vera fræðileg, hleypidómalaus og alhliða rannsókn á kristinni trú. Verk hennar verði að framkvæmast að nýju með hverri kynslóð. Það sé dauð guðfræði, sem ekki sé annað en upptugga, dauði fyrir kirkju, að hafa ekki annað en gamla guðfræði. Lesandinn verður steinhissa á þessari skyndilegu hug- ljómun á þessum stað. En viti menn! Málið upplýsist, þeg- ar blaðinu er snúið við. Sú „gamla guðfræði", sem hér er um að ræða og orðin er svo dauð-hættuleg íslenzku kirkjunni, er frjálslynda guðfræðin, sem ruddi sér hér til rúms eftir aldamótin síðustu. „Síðan hefir mikið vatn til sjávar runnið,“ segir höf. með alvöruþunga, „og miklu ver- ið afkastað í guðfræði. Þessir vindar hafa gjörsamlega farið fram hjá Islandi (o: vindurinn úr Barth og Hallesby). Vér erum orðnir a. m. k. aldarf jórðungi á eftir tímanum. íslenzk guðfræði hefir staðnað í viðhorfum liðins tíma. ... Islenzk kristni hefir einangrazt. Þess vegna er hægt að halda hér fram sem fræðilegum nýjungum stefnum, af- stöðu og úrlausnum, sem búið er að afgreiða á málþingi alþjóðavísinda, strika út af dagskrá og vísa yfir í forða- búr lærdómssögunnar.“ Já, ekki er nú ástandið gott, samkvæmt þessari alvöru- þrungnu hrópandans rödd! Islendingar orðnir 25 ár á eft- ir tímanum í guðfræðinni! En hvar er þá Lúther staddur í tímanum, sem helzt á að hafa „trú rétta“, eftir upplýs- ingum sama málgagns, og postullega trúarjátningin, sem óleyfilegt er að hugsa upp að nýju?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.