Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 47
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 115 þar sem ég sé að það á við. Minn seinasti texti var: „Ver- ið ekki reiðinnar börn, heldur Ijóssins börn.“ (Bréf bls. 258). Til sama 1878: „Þú trúir ekki, hver viðbjóður brennur í mér gegn húm- bugi kreddanna. Norska synódan er mér hrein og bein viðurstyggð og lítið þægilegri en autodaféar og galdra- brennur 16. aldarinnar. Hin orþodoxa trú meþódista, bapt- ista og annarra kirkjulegra obscuranta stendur og fell- Ur, hvað autoritet snertir, með hjátrúnni og — engu öðru“. (Bls. 260). Til sama 1891: „Kalvin er að deyja og mætti vera dauður fyrir lifandi löngu; en það er partur af gamla Lúther, sem seint eða aldrei deyr. En stopp! Ég veit þú hefir aðrar skoðanir en ég; en hví skyldi ég vera það hænsni að ljúga að vini uiínum! Ég er óánægðastur við „kverið“, og það er synda- straff að neyðast til að kenna krökkunum svo andlausa °g ótímabæra bók. Kæmi hér upp frjálst blað, sem tæki kirkjulegar greinar, skyldi ég opna munnholuna áður en ég dey.“ „En vittu það fyrir víst, þótt þér eflaust þyki ég frekur sem fríþenkjari, að sannri trú stendur enginn háski uf minni kenningu .... Hið skynsamlega, háa, heil- aga, hið eilífa endurgjalds- og framsóknarlögmál, vitnis- burður hverrar heillar samvizku og allra tíma, allra stór- menna, allra veralda og — last not least — Drottins Jesú Krists. Þessi kvintessens verður með logandi fjöri, afli °g sannfæringu og sífelldri bæn til Guðs, að vera vort starf og kennimannsskapur.“ (Bls. 288). Síra Jón Bjarnason taldi, að með útskúfunarkenning- unni færi nálega allt, sem við köllum opinberun í þeim gamla eða evangeliska skilningi. Þessu svarar Matthías þannig: „Samt er ég beinlínis á móti eilífri útskúfun sem hreinu guðlasti eða bandvitlausum misskilningi blindra °g hjátrúaðra alda. Hafi Kristur kennt hann (sem ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.